Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 66
heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201466 S ífellt fleiri strákar velja nú samkvæmisdans sem íþróttagrein þó að stelp- urnar séu nú alltaf í meirihluta,“ segir Edgar Gapunay, skólastjóri hjá Dansskóla Sigurðar Hákonar- sonar. „Þó samkvæmisdans sé keppn- isdans þá getur hann einnig verið stökkbretti fyrir annað. Margir ferðast um heiminn til að taka þátt í fleiri danskeppnum, aðrir fara í leiklist eða jafnvel í annars konar dans. Dans er góð hreyfing fyrir hvern sem er, byggir upp sjálfstraust, eflir samskipti við annað fólk og hefur að sjálfsögðu forvarnargildi. Ég veit að það eru fullt af strákum þarna úti sem vilja koma í dans, dans er fyrir alla, segir Eddi. Við ræddum við þrjá stráka skólanum sem náð hafa langt í dansinum. Sigraði Hæfileikakeppni Ís- lands „Mér finnst mjög gaman að dansa,“ segir hinn 13 ára Elvar Kristinn Gapunay sem byrjaði fjögurra ára í samkvæmisdöns- um. Elvar Kristinn hefur náð langt þrátt fyrir ungan aldur náð eftir- tektarverðum árangri; unnið fjölda titla hér heima og keppt í stórum keppnum erlendis. Hann hefur komist í úrslit í Blackpool, tók þátt í Ísland Got Talent og sigraði Hæfileikakeppni Íslands á Skjá einum árið 2012. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessum keppnum í sjón- varpinu. Þar fengum við að prófa eitthvað nýtt og fara út fyrir okk- ar þægindaramma,“ segir hann. Hver er uppáhalds dansinn þinn? „Það er örugglega foxtrot, hann er hægur og skemmtileg- ur. Líka jive, það er mjög hress dans.“ Ætlarðu að halda áfram í dans- inum? „Já, markmið mitt er að verða danskennari. Ég ætla að halda áfram í dansinum þar til ég verð gamall og grár.“ Sigraði í Dans dans dans Birkir Örn Karlsson sigraði í Dans dans dans á RÚV fyrir tveimur árum. Hann er á átjánda ári og er nemi í Versló. Birkir byrjaði að dansa níu ára gamall í Dansskóla Sigurðar Hákonar- sonar. „Ég byrjaði frekar seint miðað við flesta en það hafði ekki mikil áhrif. Það er aldrei of seint að byrja ef þú hefur nógu mikinn áhuga,“ segir Birkir. Birkir æfir oftast sex sinnum á viku á veturna og æfingarnar geta verið frá einum og upp í þrjá tíma í senn. „Það er alveg slatti af tíma sem fer í þetta en það er þess virði,“ segir Birkir sem er í landsliðinu í dansi og er á leiðinni á heimsmeistaramót í Moldavíu og annað stórt mót í Englandi í október. Eru margir á þínum aldri í samkvæmisdansi? Flottir strákar í dansi „Ég var í fótbolta á hverjum degi en nú er ég kominn meira í dans- inn,“ segir Hjörtur. Hvað sögðu vinir þínir þegar þú tókst dansinn fram yfir fótbolt- ann? „Fyrst fengu þeir alveg sjokk en svo skildu þeir þetta og finnst þetta rétt ákvörðun.“ Hann segist hafa kynnt mikið af skemmtilegum krökkum í dans- inum. Krakkarnir í bekknum hans eru líka spenntir fyrir því að sjá hann dansa í Billy Elliot. „Kenn- arinn sagði strax að bekkurinn myndi fara saman á sýninguna.“ Fjölbreytt námskeið í vetur Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur verið með starfsemi í Kópa- vogi í tæplega 35 ár. Núna á haus- tönn 2014 eru fullt af námskeiðum að hefjast eftir sumarfrí. Yngstu nemendur dansskólans eru þriggja ára en vinsælustu námskeiðin eru einmitt í barna- dönsum fyrir þriggja til fimm ára. Fyrir sex ára og eldri eru nám- skeið í samkvæmisdönsum. Fjöl- breytt námskeið eru í boði fyrir fullorðna í samkvæmisdönsum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Auk þess er Dansskólinn í sam- starfi við nokkra grunnskóla í Kópavogi og Garðabæ um að bjóða upp á dans í Dægradvöl. Námskeið- in eru fyrir krakka í 1.-4. bekk. Skráning stendur nú yfir á heimasíðu skólans, Dansari.is, en þar er einnig að finna nánari upp- lýsingar um námskeiðin. Einnig er hægt að hringja í síma 564-1111. Unnið í samstarfi við Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. „Það eru nokkrir á Íslandi sem eru jafn gamlir mér en ég er einn af þeim eldri. Ætli þetta sé ekki aldur- inn þegar maður ákveður að fara af alvöru út í þetta eða hætta. Ég ætla að halda áfram.“ Fékk hlutverk Billy Elliot „Mér finnst alveg frábært í dans- inum,“ segir Hjörtur Viðar Sigurðs- son, ellefu ára. Hann er einn þeirra sem valdir voru í hlutverk Billy El- liot í Borgarleikhúsinu í vetur eftir strangar æfingar. Hjörtur kynntist dansinum í Dægradvöl á frístunda- heimili í Kópavogi fyrir tveimur árum og hóf í kjölfarið æfingar hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Hressir dansstrákar í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Frá vinstri eru Elvar, Birkir og Hjörtur. Bananadrykkur 2 vel þroskaðir bananar 4 til 5 dl soya-mjólk eða önnur mjólk 1 til 2 tsk kakó 5 döðlur 1 tsk hnetusmjör (má sleppa) Orkuríkur og góður bananadrykkur Mikilvægt er að borða hollan og næringarríkan mat, bæði fyrir og eftir æfingu. Bananar, kakó og hnetusmjör eru góð blanda. Þennan drykk tekur enga stund að útbúa í blandara. 1 tsk vanillusykur (má sleppa) Nokkrir klakar (má sleppa) Skellið öllu í blandara og blandið í 10 til 15 sekúndur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.