Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 96

Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 96
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is RagnheiðuR SkúladóttiR  Bakhliðin Víðsýnn töffari Aldur: 48 ára. Maki: Bjarni Jónsson. Börn: Á tvo stjúpsyni, Hall og Jökul. Menntun: BA og MSA í leiklist Starf: Framkvæmdastjóri og listrænn stjórnandi leiklistarhátíðarinnar LÓKAL. Fyrri störf: Deildarforseti sviðlista- deildar Listaháskólans, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Áhugamál: Sviðslistir, bókmenntir og stangveiði. Stjörnumerki: Krabbi. Stjörnuspá: Breytingar breytinganna vegna hafa sjaldnast nokkuð upp á sig. Engin spenna er í loftinu og því skaltu taka lífinu með ró. Hún Ragnheiður er klár, skemmtileg, gagnrýnin, víðsýn og ákveðin,“ segir Guðrún Vilmundardóttir, útgáfu- stjóri Bjarts og vinkona Ragn- heiðar. „Þetta er frábær blanda, bara eins og gott leikhús. Hún er kokkur af guðs náð og þolin- móður kennari (hún kenndi mér á veiðistöng úti í garði í sumar), unaðslegur gestgjafi og sálu- bjargandi göngufélagi. Svo er hún bara svo töff.“ Ragnheiður Skúladóttir er framkvæmda- stjóri og listrænn stjórnandi leiklistarhá- tíðarinnar LÓKAL, sem hófst í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag og stendur fram á næstkomandi sunnudag, 31. ágúst. LÓKAL er alþjóðleg leiklistarhátíð sem ætlað er að kynna nýjustu strauma og stefnur í sviðslistum fyrir áhorfendum á Íslandi og stuðla að bættum tengslum innlendra og erlendra listamanna. Hrósið... ...fær Ísleifur Þórhallsson og Sena fyrir að gleðja um 17.000 Íslendinga með tón- leikum Justin Timberlake um síðustu helgi. MARSHALL hátalari Nú einnig til í brúnu Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 99.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.