Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 46
FÓLK
SIGRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR
• Heiöar Jónsson: „Image design er mjög
persónulegt."
Heiðar snyrtír uppana
IMAGE DESIGN er nýtt af nálinni hér á landi
og enn ekki búiö að smíöa nýtt orð yfir fyrir-
bæriö. Paö er Heiðar Jónsson snyrtir sem
stendur fyrir þessari nýjung og er meö einka-
námskeiö fyrir fólk á öllum aldri og af báöum
kynjum. Image Design er nokkurs konar
heildaryfirferð á manneskjunni. Þá nægir ekki
að líta aöeins á útlitiö og flikka upp á þaö
heldur skiptir karakter, framkoma og atvinna
viðkomandi máli.
“Image Design er mjög persónulegt,“ segir
Heiöar. “Pað er byrjað á litgreiningu, þótt
flestir yfir 25 ára hafi oftast fundiö þá liti sem
fara þeim best. Þaö veitir fólki mikið öryggi aö
fá staðfestingu á litavali og einnig að vita hvaöa
Sólóplata
fyrir Enigma
SÍÐUSTU STUÐMANNAÖNNINNI er lokið
- sveitin tekur sér nú hvíld um hríð. Leitin aö
látúnsbarkanum hefur boriö ávöxt, glæný
hljómplata komin á markaöinn og Stuðmenn
dreifa sér til nýrra verkefna.
Jakob Magnússon og Ragnhildur Gísladótt-
ir hafa undanfarið verið aö vinna aö ööru
tónlistarverkefni fyrir bandaríska hljómplötu-
fyrirtækiö Enigma og er sólóplata Jakobs und-
ir Enigmamerki væntanleg á Bandaríkjamark-
aö í haust. Síöar veröur henni væntanlega
dreift í Evrópu.
“Petta héfur verið á döfinni nokkuð lengi en
svo kom formlegt tilboð frá Enigma í vor og þá
var gengið frá þessu. Ég hafði tekiö upp fjögur
lög í vor og mun svo klára þetta nú í júlí og
ágúst,“ segir Jakob í samtali við ÞJÓÐLÍF.
Nokkuð er nú liöiö síðan Jakob sendi síðast
frá sér sólóplötu, “þetta er mestmegnis instrú-
mental músík, djassþel og rokk í einhverskon-
ar blöndu,“segir hann. “Ragnhildur er stoð
mín og stytta á plötunni," bætir hann viö, “og
auk þess er hún unnin í samvinnu við Jón Kjell,
og svo kemur Alan Murphy gítarleikari og
góövinur minn mikið við sögu. Viö spiluðum
saman í White Backman tríóinu og í Long
sónuleikann. Þá er þaö fatavalið og þá skiptir
máli hvers konar vinnu fólk er í og hvaö fólk
vill fá fram. Viö ráðleggjumermasídd, sídd á
kjólum, sokkabuxur. skó, undirföt og þ.h. Það
má segja aö þaö sem ég ráðlegg sé grunnundir-
staðan í fataskápinn. Þá er snyrting og fram-
koma eftir.
Atvinna og t'ramkoma skipta miklu máli-
Paö er ekki sama hvernig fólk kemur fram.
Fóstra hefur ekki sörnu framkomu og fram-
kvæmdastjóri í stóru fyrirtæki. Tilgangurinn
með Image Design er aö byggja upp trú-
veröugan persónuleika."
Heiöar er meö tleiri námskeið á Vesturgötu
19 og ferðast um landiö, heldur fyrirlestra og
námskeiö.
"Paó skemmtilega viö aö vinna með ís-
lenskum konum á námskeiöum er að þær tjá
sig og vilja fá rök viö öllum mínum st aö-
hæfingum. Konur á Islandi eru líka sjálfstæðari
en almennt gerist erlendis og vita hvaö þær
vilja. Þaö þýöir lítið aö kynna þeim eina línu í
snyrtivörum þaö þarf alltaf aö finna þær
snyrtivörur sem henta hverjum eintaklingi fyr-
ir sig. Mér finnst þetta starf svo skemmtilegt að
ég er farinn aö spyrja sjálfan mig aö því hvenær
ég fái leið á þessu en þaö bólar ekkert á
leiöanum."
"Heiðar segir aö námskeiö sín séu ekkert
frekar fyrir uppana en aö það sé hægt aö gerast
uppi á Image Design námskeiöi ef þaö sé þaö
sem fólkiö vill. Námskeiðiö er fyrir alla seni
vilja bæta persónuleika sinn.
JENS ALEXANDERSSON
SIGRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR
• Frá námskeiðinu. Heiðar leiðbeinir ungri
stúlku.
litir draga fram stíl hvers og eins. Þaö var list-
málarinn Johann Itten sem fyrstur fór aö þróa
litgreiningu og listmálarar hafa alltaf vitað
hvaöa bakgrunnur fer hverri persónugerð
best. Það er mikilvægt aö byrja á litgreining-
unni því eftir hana veit maöur meira um per-
• Jakob: Sólóplata á Bandaríkjamarkað.
John Baldry hljómsveitinni forðum daga. Ef-
laust bætast svo fleiri góðir menn í hópinn í
lokahrinunni. Viö vinnum plötuna bæði hér
heima og úti í London.“
Þýðir þetta þá að þið verðið að flytja út til
að fylgja þessari plötu eftir?
“Þaö ætla ég aö vona að veröi ekki, ég vil
helst vera hér heima og vinna að þessu í róleg-
heitum. Eg geri þó raö fyrir aö ég geri fleiri
þessa einu plötu fýrir þá. Þessi samningur er a
vissan hátt bein afleiðing af því aö ég bjó tölU'
verðan tíma í Bandaríkjunum og kynnti mer
þá hvernig allir þræðir liggja og aflaði mer
sambanda. Á ég allt eins von á að ég geti þeí,>
vegna dundað mér við aö gera fleiri plötur1
framtíðinni," segir Jakob.
46