Þjóðlíf - 01.08.1987, Page 57
vjs / >npj 1109
Molto Bene Barilla!*
Nú færð þú kjörið tækifæri
til að spreyta þig á ítalskri
matargerð með aðstoð
Barilla. Barilla er heiti á
fjölmörgum tegundum af
ljúffengu ítölsku pasta;
spagetti, núðlum,
strengjum, makkarónum
og fleira, en pasta er það
hráefni sem notað er í
allflesta ítuiska pott- og
ofnrétti. Barilla pasta er
ósvikið ítalskt góðgæti.
Uppskriftir fylgja.
Xít.- - Núðlur
sem gott er að
hafa með öllum mat.
Spagetti
rúllur, góðar í alla kjötrétti.
Suðutími aðeins
3 mín.
s 'Hefðbundið
spagetti að hætti ítala,
sem hœgt er að matreiða á
marga vegu. Suðutími 8 mín.
busíiu
SnÚÍð M
spagetti W
sem m.a. \
er gott ||
í „spagetti \ I
carbonara", W
pastarétt
með sveppum og beikoni.
Góðar m
makka- 1
rónur. '
Vinsœlar
í pottrétti
með
ostasósu.
Bragðmiklir
strengir með spínati
í allar gerðir pastarétta, t.d.
j osta- og aspassósu. Suðu-
tíminn er aðeins 5 mín.
Pastaplötur
sem notaðar
eru í Lasagne.
*í lauslegri þýöingu:
Barilla er einstakt góðgaeti
Lasagnelengjur
i með 10 mín.
k suðutíma.
I Góðar í
Ss rjóma- og
Pfi sinnepssósu.
Innflutningur og dreifing
ó góðum r\
mafvörum P
57