Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 59

Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 59
LISTIR Framvarp tíl laga um bættan fjárhag ríkisins (Texti þessi er þýding ú grein eftir Jaroslaw Hazek, þann er ritaði um góða dútann Svejk. í t>ýðingunni er textinn lagaðurað íslenskum að- st<eðum og örlítið breytt en bréf Hazeks var stdað ú Herr von Bilinsky, fjármúlarúðherra Ungversk- austurríska keisaradœmisins. Pareð nkisvald er alltafsamt við sig, hverju nafni sem Það nefnist og íhvaða landi sem er, þykir undir- ntuðum textinn eiga fullt erindi til Islendinga ánð 1987). háttvirti herra fjármábráðherra ís- Lnska lýðveldisins, Jón Baldvin Hannibals- s°n, fjármálaráðuneytinu, Amarhváli, 101 Keykjavík. Rekinn áfram af djúpri ást á landi °g þjóð, leyfir undirritaður sér, auðmjúklegast, að leggja fyrir hæstvirtan ljármálaráðherrann drög að frumvarpi um skatt á andlát og útfarir. Góð afkoma útfararstofnana, líkkistusmiða, sem og timburinnflytjenda, sem og leikni yðar sjálfra og forvera í uppfyndingu nýrra tekju- stofna, hefur orðið mér innblástur til að setja n>öur á blað þessar hugmyndir til að bæta fjár- hag nkisins með því að koma á fót Ríkiseinok- un á dauða. Fólk deyr sífellt og ríkisvaldinu yrði þannig tryggður stöðugur árlegur tekju- stofn, sem á tímum hörmunga, náttúruham- fera 0g styijalda, mundi hækka allverulega í Samræmi við aðstæður og breytt verðlag. ^tumvarpið hljóðar svo: Um andláts- og útfararskatt T gr. Sérhver þegn íslenska lýðveldisins, án állits til kynferðis, verður eftir staðreyndum toálsins, við andlát sitt eign fjármálaráðu- neytisins og skal greiða andlátsskatt að upp- h®ð 20- 240 þús. krónur, eftir kringumstæð- Urn andláts hans og útfarar. gr. Skatturinn skal innheimtur af hinum 'átna meðan hann enn lifir, í samræmi við akvæði 6. gr. þessara laga. Nú hefur hinn látni ekki getað, af ástæðum sem hann réði engu greitt andláts- og útfararskatt sinn, mega Pá nánustu aðstandendur hans sækja um ®kkun á útreiknuðum skatti til fjármálaráðu- neytisins. Slík umsókn skal vera skrifleg og Stoiðist stimpilgjald, krónur 2.000. tír. Sérhver þegn íslenska lýðveldisins, án jálits til kynferðis eða aldurs, skal greiða and- atsskatt. Ákvæði þessarar greinar ná einnig til Peirra sem undanþegnir eru útfararskatti, skv. §r- laga þessara. ‘ 8r. Sérhver þegn íslenska lýðveldisins, án f lts til kynferðis eða aldurs, skal greiða út- drarskatt, enda hafi viðkomandi hlotið sóma- jáftilega greftrun. Nú er maður grafinn lifandi, Pa mega nánustu aðstandendur sækja um eftir- í samræmi við ákvæði 2. gr. laga þessara. ‘ 8r. Sérhver þegn íslenska lýðveldisins skal ®n,r)a útfarar- skatt, meðan hann enn lifir, í ‘lrtlræmi við ákvæði 9. gr., stafliða a) til g). Þeir sem eru ólögráða, vanheilir á geði eða sviptir sjálfræði, skulu undanþegnir þessum skatti enda skulu nánustu aðstandendur þeirra greiða í þeirra stað. Eigi þeir enga aðstand- endur skal skatturinn greiddur af þeirri kirkju- sókn sem þeir fæddust til. 6. gr.Innheimta skattanna skal fara fram í sam- ræmi við kringumstæður sem hafa áhrif á upp- hæð hans: a) af heilbrigðu fólki, b) sjúku fólki, c) fólki með líkamsgalla, ad a) Skattyfirvöld innheimta af heilbrigðu fólki. ad b) Viðkom- andi læknir, siðbundinn, innheimtir af sjúku fólki, hvar og hvenær sem er. ad c) Lögreglu- yfirvöld innheimta skatt af fóki sem hefur líkamsgalla. 7. gr.Andlátsskattur skal aðgreindur frá út- fararskatti. Hafi viðkomandi skattþegn ekki hlotið greftrun, lík hans ekki fundist, eða hann verið talinn af, og hafi hann ekki greitt skatt sinn meðan hann enn lifði, verður skatturinn ekki innheimtur af nánasta aðstandanda né heldur kirkjusókn viðkomandi, í þessari röð. 8. gr. Andlátsskattur skal greiddur án undan- tekninga, einnig þar sem svo hagar til að við- komandi hafi opinberlega verið talinn af og lík hans eigi fundist. 9. gr. Við ákvörðun andláts- og útfararskatts verði tekið mið af eftirfarandi: a) Heilbrigður nýburi, innan við eins árs, greiði 20.000 krón- ur, b) frá 1 til 5 ára: 40.000, c) frá 5 til 14 ára: 60.000 krónur, d) frá 14 til 20 ára: 80.000 krónur, e) frá 20 til 30 ára: 160.000 krónur, f) frá 30 til 40 ára: 180.000 krónur g) 40 ára og eldri: 240.000 krónur, h) heimilt er að leggja 10% álag á hver tíu ár sem skattþegn lifir framyfir fimmtugt. Þessar upphæðir skulu tvöfaldast þegar skattamir greiðast saman. 10. gr. Greiðslu skv. a)-g) stafliða 9. gr. skulu inntar af hendi með afborgunum, þó aldrei þannig að heildargreiðala sé meiri en 240.000 krónur per útför og 240.000 krónur per and- lát. Fyrsta afborgun skal greidd innan 8 daga frá fæðingu bams. Vanræksla á að tilkynna fæðingu bams varðar sekt að upphæð 10-200 þús. krónur eftir eðli málsins, eða allt að þriggja vikna fangelsi. 11. gr. Hver sá sem vanrækir að tilkynna and- lát sitt og/eða útför skal greiða í sekt tvöfalda upphæð hæsta skatts, 96.000 krónur, eða ef nauðsyn krefst, við ítrekað brot, gert að sæta allt að 14 daga fangelsi, þar af 4 daga í strangri einangrun. 12. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Það er ósk mín að hæstvirtur ráðherra fjár- mála líti með vinsemd á þessar auðmjúklegu tillögur til að bæta fjárhag ríkisins. Ég er yðar auðmjúkur, hlýðinn þjónn. • Eiríkur Brynjólfsson GaUerísýningar á döfinni Listasafn ASÍ í ágúst verður sýning frístundamál- ara í Verkamannafélaginu Dags- brún. Sú sýning er liður í þeirri við- leitni safnsins að hlú að listsköpun innan verkalýðshreyfingarinnar. Kjarvaisstaðir Árviss Kjarvalssýning stendur út ágústmánuð í öllum sýningarsölum nema Vestursal. Sýning Lunning Price í Vestursal lýkur 9. ágúst; Mar- grét Elíasdóttir sýnir í Vestursal 15. til 30. ágúst. Gallerí Borg Síbreytilegt upphengi eftir hina ýmsu listamenn yfir sumarmánuðina. 13. til 23. ágúst verður þó haldin ein sýn- ing - japanska listakonan Teako Mori verður þá með sýningu í Póst- hússtræti 9. Hún hefur áður komið til Islands og sýndi þá í Listmunahús- inu. FÍM-salurinn, Garðastræti Næstu sýningar verða í haust. Gallerí Svart á hvítu Engar einstakar sýningar eru áform- aðar fyrr en í haust. Gallerí Gangskör Gangskörungar verða sjálfir með sölusýningar á verkum sínum í sum- ar, mismunandi upphengingar. Nýlistasafnið Þorvaldur Þorsteinsson og Hubert Nói sýna verk sín til 9. ágúst. Am- gunnur Ýr sýnir frá 14. til 23. ágúst. Hallgrímur Helgason og Hjördís Frímann sýna verk sín frá 28. ágúst til 6. september. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.