Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 66

Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 66
TÆKNI&VÍSINDI NÁTTÚRA ÍSLANDS •Tjónasvæöi stærstu skjálfta á Suðurlandi. Dregin er lína umhverfis svæði þar sem meira en helmingur húsa á hverjum bæ gjörféll í skjálfta. Suðurland í skjálftahættu Litlar rannsóknir SÍÐLA í MAI skalf Suöurland í jarðhræringum sem áttu upptök í eldstöðvakerfi austan Heklu. Heitir það í Vatnafjöllum. Skjálftinn mældist nærri 6 stigum á Riehter-kvarða og rúmum mánuði síðar varð annar minni mun vestar á Suðurlandi. Hræringamar hafa minnt menn á stóra Suðurlandsskjálftann eins og reyndar oft áður undanfarna áratugi. Oft hefjast umræður um hann eftir skjálftana en þær hverfa jafnan fljótt úr fjölmiðlunum. Samt verður að telja Suðurlandsskjálfta nokkuð al- varlega ógnun við byggð á Suðurlandsundir- lendinu og spumingar hafa oft vaknað um réttan viðbúnað við honum. FRÁ 1157. Fyrstu rituðu heimildir um stóran skjálfta á Suðurlandi eru frá 1157. Síðan þá hafa jarðhræringar valdið tjóni þar að minnsta kosti 33 sinnum eða að jafnaði fjórum sinnum á öld. Sumir landskjálftamir tengjast Heklu- gosum. Er því líklegt að eiginlegir, stórir Suðurlandsskjálftar hafi orðið nálægt 20 sinn- um frá landnámi; með 50 til 60 ára millibili að jafnaði. Til dæmis eru til öruggar heimildir um að bæir hafí hmnið í jarðhræringum 14 sinnum á átta öldum í Ölfusinu. Talið er að öflugustu skjálftarnir hafi dunið yfir 1784. Stærð hörð- ustu skjálftanna er um 7,5 stig á Richter- kvarða. Það þýðir að öflugustu Suðurlands- skjálftar eru 50 - 100 sinnum stærri en skjálft- inn í Vatnafjöllum um daginn. Þeir eiga sér ennfremur oftast upptök mun vestar á Suður- landi; á svæði frá Landssveit vestur í Flóa og eru upptökin breytileg í einni og sömu skjálfta- hrinunni. Ein hrina getur staðið yfír í nokkra daga eða fáeinar vikur en væntanlega eru þá mjög fáir skjálftanna vemlega harðir. Áhrif Suðurlandsskjálfta em metin eftir stigakvarða Mercallis (frá einu stigi til 12 stiga). Af heimildum má ráða að áhrif hörð- ustu hræringa hafa náð að verða, staðbundið auðvitað, á bilinu átta til ellefu stig. Þá verður mikið tjón á mannvirkjum innan nokkurra tuga kílómetra frá upptökunum. PLÖTUSKRIÐ OG NÚNINGSSPENNA. Jarðskjálftar em tíðir á íslandi. Líkt og með flesta þeirra er skýringa á Suðurlandsskjálftum að leita í svonefndu plötuskriði. Víðast hvar eru stóru plöturnar tvær sem bera uppi hvor sinn hluta landsins, að færast í sundur. En fynr Norðausturlandi og á Suðurlandsundirlendinu er hreyfíngin önnur. Þar eru kaflar á plötu- jöðrunum sem ganga á mis í láréttum fleti; rétt eins og þegar fjöl er söguð að endilöngu °S hlutarnir færðir í gagnstæðar áttir og lámir núast saman. Þannig raða upptök Suðurlands- skjálfta og smærri hræringa á Suðurlandi sér a mjótt belti sem stefnir austur-vestur og brúai bil milli gossvæða á Reykjanesskaga og eld' stöðvakerfa fyrir miðju Suðurlandi (Hekla o.fl.). Á yfirborði jarðar sjást brotalínur með norðlægri stefnu eftir nær öllu beltinu. Efri jarðlög íslands em úr stökku efni. Þega( löturhægt plötuskriðið magnar upp spennu 1 lögum Suðurlandsins með því að núa þellT1 saman í beltinu kemur að því marki að ÞaU bresta. Enda er nóg af gömlum brotalömum þeim. Uppsöfnuð spennan losnar skyndileg® og stórir landskikar hrökkva til. Ef jarðlog1 létu hægt og sígandi undan í takt við pld|U skriðið, gæti spenna ekki safnast fyrir í Þel En svo meðfærilegar em lagskiptar undirs1 ur okkar alls ekki. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.