Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 73

Þjóðlíf - 01.08.1987, Qupperneq 73
B í L A R Citroen-bréf Bessastadahreppi, 9. júlí 1987 ^era AUÐUR. Hér kemur bréfkom um Cltr°eninn sem þú baðst mig að líta á. Við nuturn samvista yfír helgina og ég get hiklaust Sa8t að okkur varð vel til vina. Nú ætla ég að Sn§ja þér hvað olli því, af minni hálfu. UM ÆTT OG UPPRUNA. Bíllinn heitir fullu vafni Citroen AX. Nafngiftin á þó lítiö skylt Citroen Axel, sem þú kannast ef til vill við, 1 °ðru leyti en því að þeir eru álíka að stærð - l'ln’b‘Urilegir að því leyti t.d. við Fiat Uno og a,hatsu Charade - og bera sama fjölskyldu- . ,n,ð. Axelinn er settur saman í Rúmeníu, l ln 1 honum er loftkæld og hann er talsvert v' ,n8ri- AX-inn er hins vegar með vatnskældri ^ °8 gegnumfranskur. Og hann er alveg ný- annaöur, kom á markað í Frakklandi í fyrra l~Cr að rúlla fyrstu kílómetrana hérá landi um Pessar mundir. af J^'nafnið er öllu fremur rökrétt framhald ^ pvt að stóri bróðir í Citroen-fjölskyldunni v.Cltlr CX og stóra systir BX, hún er ívið minni ^kkert síður kröftug. AX-inn er eiginlega 'ngurinn í fjölskyldunni og satt að segja sans ári knár. PjÓRAR býöuV'nnU' Citroen-umboðið, Glóbus h.f., Ax r fyrst og fremst fjórar gerðir af bílum: (ko ** ^ sem er 4fa g*'ra me® 45 hestafla vél 4raS|ar 298 þúsund þessa dagana), AX 11 RE, s,ennfa ^ hestöfl (kostar 322 þúsund sem (3^9 K^’ 14 TRS, 5 gíra og 65 hestöfl gíra Pásund) og AX 14 TZS sem hefur sama tieir <íp bestaflafjölda og sá síðastnefndi en þeena 1 bann borið (415 þúsund). Allir eru þeir Mór., f<l ^ya, þ.e. tvennar á hliðunum og Su-vdyraöaftan. grjót.,an má *á ýmis konar aukabúnað svo sem luktif nn<3 a bílinn að framan til að veija fram- °g tnálningu fyrir þeim hluta af íslenska GERÐIR: spuming um val eða vegakerfínu sem ekki heldur sig við jörðina (4.200 kr.), sportfelgur sem hafa raunar lítið hagnýtt gildi en strákarnir mundu segja að væru „flottari" (15.000 kr.), þurrku á aftur- rúðuna (fylgir þó AX 14) sem er gott að hafa (7.800 kr.) tvískipt aftursætisbak (6.000 kr.) og ýmislegt fleira. Það síðastnefnda, aftur- sætisbakið, er ansi sniðugt. Þá getur þú lagt niður helming baksins til þess að skapa meira pláss fyrir farangur en engu að síður haft a.m.k. annan strákinn þinn aftur í. Ef bakið er heilt þarftu hins vegar að Ieggja það niður í heild sinni og þá getur enginn setið í aftur- sætinu. Þessi verð em án ryðvamar, bifreiða- skatts, skráningar og númeraskilta. Það kostar samtals rúm 14 þúsund til viðbótar. Bílinn sem ég keyrði og keyrði og keyrði um helgina var AX 14 TRS, sem sagt 5 gíra, 65 hestöfl og í honum var ýmis búnaður sem ekki er í ódýrari gerðunum, sem og aukabúnaður. Mér telst til að þetta eintak kosti ein 425 þús- und, komið á götuna. En þá skaltu minnast þess að ódýrasta gerðin kostar meira en hundraðþúsund krónum minna. Þetta er sem sé spuming um val eða meiri aukavinnu. í FÖSTUDAGSTRAriKINNI. Ég sótti bílinn inn í Glóbus á föstudagseftirmiðdaginn og ók beint út í hringiðuna. Þetta er nú satt að segja að verða algjör geggjun, umferðin á þessum tíma vikunnar. Ég hef varla lent í því verra, hef þó meira að segja keyrt í París og Bmssel. París var raunar skárri en Bmssel sem ég ók í gegn- um fyrir nokkrum ámm; oar kom ég að gatnamótum þar sem var kílómeters biðröð úr fjómm áttum og það var lögregluþjónn að reyna að greiða úr flækjunni. En þegar allir byrjuðu að flauta í einu þá fómaði hann hönd- um, settist á gangstéttarbrúnina, fól andlitið í höndum sér og fór að gráta. En ég á nú eftir að sjá íslenska mótorhjólalögreglumenn stíga af baki og beygja af. En ég var víst að skrifa um AX-inn, þú fyrirgefur útúrdúrinn. Hann var óneitanlega mjög lipur í föstudagsbrjálæðinu; allt við hendina: Stefnuljós, flauta, rúðuþurrkur að aftan og framan og hliðarspegillinn vinstra megin stillanlegur innanfrá. Það var hins vegar enginn spegill hægra megin sem mér fínnst nú að ætti að vera á þetta nýrri gerð en það er hægt að fá hann fyrir fjögur þúsund aukalega. Og stýrið var létt og lipurt en samt lítið „dobblað" (það þýðir að það þarf ekki að snúa því mikið til að bíllinn beygi), kúplingin físlétt og bremsumar alveg með á nótunum. öll stjórntæki virkuðu þannig að bíllinn var strax kunnuglegur. Það eina sem ég hef út á að setja er að miðstöðin er ekki nema tveggja hraða og nokkuð hávaðasöm, einnig á minni hraðanum. Útsýnið er gott og maður situr vel í sætum sem gefa góðan stuðning við bakið en það á nú við um flesta nýja bfla núorðið. Reyndar fannst mér fyrst í stað að ég sæti of hátt en það vandist og það var þó nokkuð bil frá hvirfli upp í þak. Þó er rétt að benda mjög hávöxnum mönnum á að máta AX-inn vel áður en þeir ákveða sig. Og krafturinn, Auður, Það er kapítuli út af fyrir sig. Það er óhætt að segja að AX-inn, a.m.k. sá sem heitir 14 TRS er bíll fyrir óþolinmóða, þ.e.a.s. ef þeir geta alls ekki stillt sig. En það verður líka að segjast að hann er til þess falíinn að gera menn óþolinmóða; hann er svo vakur og viljugur að manni finnst allir hinir vera fyrir. Kannski er rétt að benda óþolin- móðum á að kaupa heldur kraftminni gerðim- ar, svo þeir fari sér síður að voða. En ég segi þér betur frá vélinni á eftir. Á ÞJÓÐLEGUM VEGARSPOTTA. Sá sem tekur að sér að prófa bíl hlýtur að leita uppi rammíslenskan vegarspotta með þvottabretti, hvörfum, hörðu grjótlagi sem stendur upp úr mölinni á köflum, stórum holum og litlum holum, tíu beygjum á hverja 500 metra, lausa- möl og óljósum vegabrúnum. Slíkir ævintýra- spottar eru reyndar á undanhaldi en þjóðleg- um bílapiltum sem fá saknaðarblik í augun við 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.