Þjóðlíf - 01.02.1988, Qupperneq 21

Þjóðlíf - 01.02.1988, Qupperneq 21
Michael Douglas, harðvítugur spákaupmaður í Wall Street Olivers Stone. Kvikmyndir. Þrjátíu myndir slást um toppsœtin MENNING Bandarísku kvikmyndarisarnir sendu frá sér um 30 kvikmyndir í lok síðasta árs, sem allar áttu að taka jólamarkaðinn vestra með trompi. Stjórnarmenn Walt Disney áttuðu sig fljótt á að þetta metframboð nýrra afurða Holly- wood ylli harðvítugri samkeppni um hylli kvikmyndhúsagesta og flýttu frumsýningu myndarinnar Three Men and a Baby fram í nóvember. Skjót viðbrögð og skjótfenginn gróði; myndin náði toppvinsældum og halaði inn 14 miljónir dollara á tveim vikum. Framleiðslu- og auglýsingakostnaður Þriggja karla og ungbarns nam 23 miljónum og því má segja að Walt Disneymenn hafi tryggt sér nægilegt forskot í harðvítugri sam- keppni milli óvenjumargra afþreyingar- mynda af dýrustu gerð. Svo djarft teflir marsipangengi Wolly- woodiðnaðarins núna að algengt viðkvæði er þetta: „Ef mynd nær ekki að vera meðal fimm vinsælustu myndanna í vetur þýðir það hrun fyrir viðkomandi mynd." Stærstu vonirnar voru bundnar við mynd Olivers Stone, Wall Street, (Twentieth Century-Fox), og Empire of the Sun, nýj- ustu mynd Stevens Spielbergs, (Warner Brothers). í Wall Street er Oliver Stone enn upp- tekinn við reynsluheim sinn og sinna (sbr.Salvador og Platoon). Faðir hans var verðbréfamiðlari í fimmtíu ár og honum til- einkar Stone myndina. Til að nálgast raun- verulegt líf kauphéðna og braskara fékk hann virtan mann úr fjármálaheimi New York borgar, Kenneth Lipper, til að endur- vinna handritið og gefa ráðleggingar við vinnslu myndarinnar, sem er að miklu leyti tekin í kauphöllinni og á skrifstofum fjárfest- ingarbanka. Upphaflega átti myndin að heita Græðgi og fjalla um spákaupmenn og miðlara á Wall Street af miskunnarleysi. Lipper neitaði þá allri samvinnu og tókst að mýkja ímynd fjármálaheimsins við gerð 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.