Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 7

Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 7
INNLENT Reykjavík Flokkurinn sterkur — Davíð á niðurleið Sjálfstæðisflokkurinn heldur sterkri stöðu sinni í Reykjavík og gott betur samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Islands framkvæmdi fyrir Þjóðlíf í mánaðarbyrjun. Hins vegar hefur mjög dregið úr persónuvinsældum Davíðs Oddssonar, sem naut stuðnings 64.7% Reykvíkinga samkvæmt skoðanakönnun Félags- vísindastofnunar fyrir kosningarnar 1986 en nýtur nú stuðnings 49.2% samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Skoðanakönnun Félagsvísinda- stofnunar sýnir nýjustu hrœringar í höfuðborginni Nú er kjörtímabil borgarstjórnar einmitt hálfnað. Á þeim tímamótum er eðlilegt að líta yfir farinn veg og skoða stöðu bæði meiri- hluta og minnihluta borgarstjórnar. Davíð Oddsson og Sjálfstæðisflokkurinn í Reykja- vík unnu mikinn kosningasigur og fengu 52.7 % atkvæðanna í borgarstjórnarkosningun- um í maí 1986. I skoðanakönnunum síðustu mánuði fyrir kosningarnar hafði flokkurinn farið jafnvel enn hærra, oft yfir 60% og a.m.k. einu sinni yfir 70%. Persónuvinsældir Davíðs Oddsonar voru enn meiri og í skoðanakönnun Félagsvís- indastofnunar í maí 1986, viku fyrir kosning- ar, kom í ljós að 64.7% kjósenda vildu Davíð áfram sem borgarstjóra þrátt fyrir að stórt hlutfall þessara hafi ætlað sér að kjósa aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn. Þegar kjós- endur voru spurðir sömu spurningar í júní- byrjun 1988 hafði afstaðan breyst og nú vildu einungis 49.2% Davíð áfram sem borgar- stjóra. Hann hefur því persónulega misst 15.5% fylgi á þessu hálfa kjörtímabili eða fjórðung þess fylgis sem hann hafði. Fyrir tveimur árum vildu 29% einhvern annan sem borgarstjóra en núna vildu 44.4% þeirra sem afstöðu tóku einhvern annan sem borgarstjóra. 6.4% tóku ekki afstöðu til 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.