Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 25

Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 25
Bretland Siðgæðis- ráð gegn klámi og ofbeldi Breski innanrfldsráðherrann, Douglas Hurd, tilkynnti nýverið um stofnun Siðgæð- isráðs Ijósvakamiðlanna. Hann sagði í þing- ræðu að hlutverk ráðsins yrði að standa vörð um góðan smekk og velsæmi. Hurd tiikynnti við sama tækifæri að Sir William Rees-Mogg, ritstjóri The Times í 14 ár, yrði formaður ráðsins og að auk hans yrðu skipaðir í ráðið fimm aðrir vitrir og virðulegir borgarar. Sir Rees-Mogg var þegar falið að afmarka verk- svið ráðsins og semja starfsreglur þess í sam- ráði við starfandi ljósvakafyrirtæki í Bret- landi. Gagnrýnendur óttast vaxandi tilhneig- ingu til ritskoðunar. Með stofnun þessa ráðs eru bresk stjórn- völd ekki endilega að reyna að hafa hömlur á þeim útvarps- og sjónvarpsfyrirtækjum sem nú eru starfandi eða að reyna að draga úr ósiðlegu efni vegna þess að breskum al- menningi sé ofboðið. Því fer fjarri. Bretar hafa ekki sýnt merki þess að þeir séu óánægðir með þær viðmiðanir sem ríkisljós- vakinn BBC, Samband óháðra sjónvarps- stöðva, ITV og einkaútvarpsstöðvamar hafa stuðst við fram til þessa. Stjómvöld óttast það sem koma skal, — gervitunglasjónvarps- stöðvamar. Sumir túlka stofnun ráðsins á þá leið að Margrét Thatcher, forsætisráðherra, óttist afleiðingar þeirrar ákvörðunar að fjölga einkaútvarpsstöðvum, afnema einok- un BBC og ITV á sjónvarpsútsendingum og koma á frjálsri samkeppni á þessu sviði. Sú ákvörðun vár að sjálfsögðu í anda þeirrar framtaks- og fijálshyggju, sem oftast er köll- uð thatcherismi. Afleiðingamar kunna hins vegar að bijóta mjög gegn þeirri siðgæðisvit- ERLENT und sem breskir íhalds- og aðalsmenn státa gjarnan af. Flestir fagna því að yfirvöld ætli að reyna að spyma við fótum gegn ofbeldisfullu og klámfengnu sjónvarps- og útvarpsefni. Það er reiknað með þvf að á næstu fimm til tíu ámm fjölgi sjónvarpsstöðvum úr fjómm í fimmtán til tuttugu. Dagskrár þessara stöðva verða að líkindum misjafnar. Von er á einni lista- og menningarstöð og einni fréttastöð en hins vegar er búist við því að flestar þeirra verði einskonar myndbandaleigur. Fæstir Bretar em ósammála Sir Rees-Mogg þegar hann segir að breska þjóðin vilji ekki fá bandaríska ofbeldismenningu inn á sín heím- ili og þaðan af síður ítalskar klámmyndir. En þrátt fyrir þessa einingu um það markmið að takmarka ofbeldi og klám í útvarpi og sjón- varpi þá hefur stofnun Siðgæðisráðsins og skipun Sir Rees-Mogg verið harðlega gagn- rýnd. Gagnrýnin á Sir Rees-Mogg er tvíþætt. í 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.