Þjóðlíf - 01.06.1988, Síða 37

Þjóðlíf - 01.06.1988, Síða 37
MENNING Valkyrjan Sigríður aö drekka mjöð úr horni á Ásatrúarþingi í Berlín. inni er að snúa hugum þeirra og hjörtum til trúar á keltnesk og forngermönsk goð. Goð- in eiga að vísa veginn til nýs og betra lífs, þar sem streita, þrældómur og angist eru úr sög- unni og lífsnautnin ríkir ein. Margar af þeim hugmyndum, sem hér hafa verið nefndar, koma fyrir í stefnuskrám annarra þýskra heiðingjahópa. I fyrsta hefti tímaritsins „Der Hain“ (Goðalundur), sem nýlega hóf göngu sína í Þýskalandi, reifar einn af skriffinnum ritsins skyldleika og sér- kenni einstakra heiðinna hópa. Þar kemur fram að heiðingjar líta á boðskap sinn sem mikilvægt innlegg í baráttu náttúruverndar- manna, auk þess sem þeir eru fylgjandi rétt- indabaráttu kvenna. Sá slagur snýst jú öðr- um þræði um valdastofnanir kirkjunnar og það karlaveldi, sem þar ræður lögum og lof- um. Það kemur fram í sömu grein, að höf- undur lítur á Armani sem einn merkasta ása- trúarsöfnuðinn í Þýskalandi. Hann þakkar Armönum fyrir að hafa gefið út hina um- deildu þýðingu Simrocks á Eddukvæðum að nýju og hrósar þeim fyrir að hafa vakið ýmsa forngermanska trúarsiði til nýs lífs. í ljósi þess að Eddukvæði eru snar þáttur í trúarlífi Armana og annarra þýskra heiðingja, dreymdi þá löngum um að heimsækja landið, þar sem kvæðin voru færð í letur. Nú er þessi draumur að rætast, því um það leyti sem þessi grein gengur á þrykk verða Armanir að undibúa sólstöðuhátíð á íslandi. Sigrún „stórmeistari" sagðist að vonum r KRISTINA NÝTT HÓTEL við alþjóðaflugvöllinn Holtsgötu 47-49 Njarðvík l Símar 92-14444 - 92-15550 j OÐ SAMVINNA GERIR GÆFUMUNINN Ef þú þarft að vinna mikið við Ijósritun bygg- ist árangurinn ágóðri samvinnuvió Ijósritunarvélina þina. Ernokkuð sem þreytirþig meir en tióar bilanir og löng bið eftir viðgerðarmanni? Með Nashua Ijósritunarvél erþessum áhyggjum af þér létt. Lág bilanatíðni Nashua og fljót og örugg viógeröar- þjónusta Optima gerir gæfumuninn. SuðurlandsbrautlO - Simi84900 37

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.