Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 45

Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 45
MENNING Að vera tónlistinni trúr Árið 1983 fór Gunnsteinn með 40 manna kór MK og 20 manna hljómsveit í hljómleika- ferð til Danmerkur, sem flutti m.a. verk eftir stjórnandann. Á myndinni sést Gunnstein stjórna kórnum í Óðinsvéum. (Mynd Pétur Már) Einn efnilegasti tónlistarmaður íslendinga er óefað Gunnsteinn Ólafsson. f fjögur ár stundaði hann nám í tónsmíðum í Búdapest í Ungverjalandi, en er nú við nám hér í Frei- burg. Hann er 25 ára Kópavogsbúi, en ættað- ur frá Siglufirði og Hellissandi, sonur hjón- anna Áslaugar Gunnsteinsdóttur og Ólafs Jens Péturssonar. Ferill Gunnsteins er á margan hátt mjög óvenjulegur. Hann byrjaði til dæmis mjög ungur að semja tónverk. „Ég samdi lög til að eiga auðveldara með að læra ljóðin í skólan- um. Var líklega tíu ára þegar ég samdi það fyrsta. Hins vegar fór ég ekki að taka veru- lega skipulega á þessum hlutum fyrr en ég komst til Jóns Ásgeirssonar í einkatíma, 16 ára gamall. Áður hafði þetta verið hálfgert pukur hjá mér en hjá Jóni kynntist ég fyrst raunverulega tjáningarkrafti tónlistarinnar; hún var allt í einu orðin eitthvað stórkost- legt. Það að komast til Jónas Ásgeirssonar skipti sköpum fyrir mig. Gunnsteinn var ráðinn stjórnandi Kórs Menntaskólans í Kópavogi, 17 ára gamall, þá nemandi í öðrum bekk skólans. Er það ef- laust einsdæmi á Islandi, að svo ungur maður taki að sér slíkt verkefni. Hann stjórnaði kórnum í fjögur ár og skildi við hann með tónleikaferð til Danmerkur, sumarið 1983. í þeirri ferð var flutt messa fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Haydn og tónverk eftir Gunnstein sjálfan, meðal þeirra verk við ljóð Jónasar Hallgrímssonar, Ferðalok. „Ég lauk við Ferðalok á miðvikudegi og Uftarkæfa Kjötbúðingur Nautakjöt KinrJakjöt í karrý l! Kjötbúðingur ureyrí. S. 96-21400. VEISLAIHVERRIDOS i ferðalagínu, í sumarbústaðnum eða í eldhúsinu heíma. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.