Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 57

Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 57
VIÐSKIPTI Frá einum af fyrri leiðtogafundum vestrænna valdamanna. Risarnir sjö funda í Toronto Nítjánda júní til tuttugasta og fyrsta júní fer fram hinn árlegi fundur leiðtoga vestrænu efnahagsrisanna sjö: Bandaríkjanna, Japan, Vestur-Þýskalands, Englands, Frakklands, Ítalíu og Kanada. Að þessu sinni fer fundur- inn fram í Toronto, mestu „bissness-borg“ Kanada. Vestræni Efnahagsfundurinn var fyrst haldinn árið 1975 vegna ýmissa vandamála í alþjóða efnahagsmálum er þá skutu upp kollinum. Ein aðal ástæðan voru ný efna- hagsvandamál sem spruttu upp eftir fyrstu olíukreppuna árið 1973. Önnur ástæða, ekki veigaminni, var vöntun á alþjóðlegu hag- fræðiskipulagi, eftir fall„ Breton Woods", til að koma lagi á efnahagskerfi sem sífellt varð flóknara og flóknara er viðskipti innan þess jukust og aðildarríkin urðu sífellt meir og meir innbyrðis háð efnahagslega. Frá upphafi hafa aðal málefni þessa funda að sjálfsögðu verið efnahagslegs eðlis, þótt oft hafi megin stjórnmál þáverandi tíma bor- ið á góma, svo sem samskipti Austurs og Vesturs, hryðjuverk og mál flóttamanna. Fastlega má búast við því nú að allavega í matarhléum verði rætt um afvopnun risa- veldanna og Austurlönd nær, sem og önnur pólitísk hitamál. Það hefur verið venja hingað til að gest- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.