Þjóðlíf - 01.06.1988, Page 69

Þjóðlíf - 01.06.1988, Page 69
BARNALÍF Þessa mynd teiknaði Kári Ævarsson, Svalbarði 7 Hafnarfirði Frábœrar viðtökur! Fjöldi krakka sendi myndir, brandara og sögur sem snertur kisur eins og sjá má í Barnalífi núna. Því miöur tekst okkur ekki að birta frá öllum aö þessu sinni en þaö kemur meira í næsta blaði. Viö höldum áfram aö hvetja krakka til að senda okkur sögur, brandara og teikningar. Og af hverju ekki aö snúa sér núna að hundum og hestum ? Sendið barnalífi efni: Þjóðlíf Vesturgötu 10 Pósthólf 1752 121 Reykjavík Viggó Einu sinni átti ég kött sem hét Viggó. Hann var svartur með margar hvítar doppur. Viggó var líka með hvítt Ijós í rófunni. Viggó var fjörugur köttur, alltaf á harða spani. Ég man eftir einu atviki þegar svartur, stór hundur var á rölti á götunni. Þá kem- ur Viggó og þeir fara í eltingarleik. Það var nú meiri leikurinn. Þeir æddu um alla garða og hlupu um allt. Hundurinn var svo hræddur. Loksins hætti Viggó elting- arleiknum enda orðinn þreyttur og eflaust hundurinn líka. Eitt sumarið þurftum við að gefa hann. Hann fór í sveit. (Sönn saga). Kristín Jóhannesdóttir, 12 ára Mýrarseli 6 109 Reykjavík. Mjallhvít Ég heiti Mjallhvít og er mjallahvít. Hoo. Ég er svo falleg. Ég hugsa að allir strákarnir (karlkynskettir) séu skotnir í mér. Ég geng alltaf með stóra rauðaslaufu. Éghef eignast 9 kettlinga. í fyrra skiptið 5 kettlinga en í það seinna 4 kettlinga. Þeir fóru allir frá mér (snökt, snökt) nema einn sem heiti Bangsi. Jæja, núna er ég að fara að sofa. (Mal, mal). Ásbjörnsdóttir Hafnargötu 30 233 Höfnum. Sigurbjörg Jóhannesdóttir, 13 ára Mýrarseli 6 109 Reykjavík. 69

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.