Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 70

Þjóðlíf - 01.06.1988, Qupperneq 70
BARNALÍF Brandur Einu sinni var köttur sem hét Brandur. Hann var bröndóttur og var ofsalega góö- ur köttur. Einu sinni kom Brandur heim með mús og fugl sem hann setti beint fyrir framan Eyrúnu sem átti Brand. Og einu sinni haföi Brandur lent í slagsmálum við aöra ketti og fékk stórt sár á bakið. Þá fór Eyrún með hann til dýralæknis. Þá hreinsaði læknirinn bara sárið og lét Ey- rúnu hafa krem til að bera á það. Og í einn eitt skiptið týndist hann í fimm daga. Þegar hann var búinn að vera týndur í tvo, setti Eyrún auglýsingu í búð og það kom í Ijós að Brandur hafði verið hjá góðri konu sem hafði gefið honum að borða og svoleiðis. En núna er Brandur orðinn svo gamall að hann nennir ekki öðru en að sofa og borða. Hildur Ólafsdóttir, 10 ára Kópavogsbraut 70 200 Kópavogi. '°ítnr ÓLfs \ , 3Jon AoP^°3^r<xut fo 0 íra ■d^ y^L..t» si> 4^ Pétur Ólafsson, 8 ára Kópavogsbraut 70 Kópavogi teiknaði þessa ástföngnu læðu. Guðmundur Ingi Bjarnason, 8 ára Kóngsbakka 12109 Reykja- vík teiknaði þessa mynd. Krummi Ég á kött sem heitir Hrafn. Hann er nú oftast kallaður Krummi. Einu sinni þegar ég kom heim var Krummi horfinn. Pabbi, mamma, ég og Þórey systir mín fórum út í garö að leita og þá sáum við kattarspor, fyrir neðan svalirnar okkar, sem lágu út úr garðinum. Krummi hafði stokkið niður í garðinn frá fjórðu hæð. Þetta er ástæðan fyrir því að kötturinn okkar hefur bara 8 líf þegar aðrir kettir hafa 9 líf. Krummi er nú samt byrjaður að veiða flugur á svalahandriðinu. Brynhildur Ómarsdóttir, 9 ára Laugarnesvvegi 94 105 Reykjavík. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.