Þjóðlíf - 01.06.1988, Page 72
BARNALÍF
Sönn saga af Möndu
Ég þekki kisu sem heitir Manda. Hún fór
einu sinni út. En þá komu Ijótir kettir og
réðust á hana. Þess vegna fór hún að
gráta.
Nokkrum dögum síðar þá sá ég Möndu
vera með blóð í eyranu.
Gæsar- og
kattarbrandari:
Einu sinni var gæs, sem átti heima í hól.
Einn daginn kom köttur og réðist á hana.
En þá varð gæsin svo hrædd, að hún
stökk á hann og beit hann. Og þá kom
sjúkrabíllinn þjótandi með sjúkrabörurog
fór með köttinn beint uppá geðveikra-
hæli.
Melkorka Óskarsdóttir, 6 ára
Öldugötu 59 Reykjavík.
Brandari
Kennarinn: Óli, til hvers nota kettirnir veiði-
hárin?
Óli: Til þess að veiða.
Halldór Auðar Svansson, 8 ára
Leirubakka 24 109 Reykjavík.
Branda
Einu sinni var köttur sem hét Branda.
Branda var orðin fullorðin og var kettlinga-
full. Bráðum fer hún að gjóta.
Þegar hún er búin að gjóta: Það komu þrír
kettlingar. Þeir áttu að heita Putti, Patti og
Ponda. Putti var sá hraustasti. Hann Kalli
sem átti Bröndu var svo ánægður.
Margrét Kristín Hjörleifsdóttir, 9 ára
Þuríðarbraut 8 415 Bolungarvík.
Brandari:
Það var köttur sem spurði mús hvað hún vildi
helst gera í lífinu. Mús: Elta hunda og ketti.
Elín Sumarrós Davíðsdóttir, 12 ára
Grænás II B 260 Njarðvík
Erla Elíasdóttir, 4 ára Freyjugötu 28 í
Reykjavík teiknaði þessa mynd.
Namm ég er svangur. ..
son, 7 ára Krókatúni 16 Akranesi.
Velheppnuð sumarferð
á hiólbörðum
frá okkur!
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ
Gúmmikarlamir
Borgartuni 36 Sími 688220
72