Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 72

Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 72
BARNALÍF Sönn saga af Möndu Ég þekki kisu sem heitir Manda. Hún fór einu sinni út. En þá komu Ijótir kettir og réðust á hana. Þess vegna fór hún að gráta. Nokkrum dögum síðar þá sá ég Möndu vera með blóð í eyranu. Gæsar- og kattarbrandari: Einu sinni var gæs, sem átti heima í hól. Einn daginn kom köttur og réðist á hana. En þá varð gæsin svo hrædd, að hún stökk á hann og beit hann. Og þá kom sjúkrabíllinn þjótandi með sjúkrabörurog fór með köttinn beint uppá geðveikra- hæli. Melkorka Óskarsdóttir, 6 ára Öldugötu 59 Reykjavík. Brandari Kennarinn: Óli, til hvers nota kettirnir veiði- hárin? Óli: Til þess að veiða. Halldór Auðar Svansson, 8 ára Leirubakka 24 109 Reykjavík. Branda Einu sinni var köttur sem hét Branda. Branda var orðin fullorðin og var kettlinga- full. Bráðum fer hún að gjóta. Þegar hún er búin að gjóta: Það komu þrír kettlingar. Þeir áttu að heita Putti, Patti og Ponda. Putti var sá hraustasti. Hann Kalli sem átti Bröndu var svo ánægður. Margrét Kristín Hjörleifsdóttir, 9 ára Þuríðarbraut 8 415 Bolungarvík. Brandari: Það var köttur sem spurði mús hvað hún vildi helst gera í lífinu. Mús: Elta hunda og ketti. Elín Sumarrós Davíðsdóttir, 12 ára Grænás II B 260 Njarðvík Erla Elíasdóttir, 4 ára Freyjugötu 28 í Reykjavík teiknaði þessa mynd. Namm ég er svangur. .. son, 7 ára Krókatúni 16 Akranesi. Velheppnuð sumarferð á hiólbörðum frá okkur! HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ Gúmmikarlamir Borgartuni 36 Sími 688220 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.