Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 17
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 17 Í STuTTu máli fyrstu þrjú árin frá opnun hafi verið framar vonum og í dag sé aðsóknin orðin stöðug allt árið um kring. „Nauthóll hefur alltaf verið mjög vin sæll sumarstaður en það er gaman að sjá að við höfum náð að festa okkur í sessi og það er stöðugur straumur matargesta, bæði í hádeginu og á kvöldin.“ MasterChef-dómari stýrir eldhúsinu Yfirmatreiðslumaðurinn, Eyþór Rúnarsson, hefur verið með í uppbyggingu Nauthóls frá byrjun. Eyþór leggur mikla áherslu á uppruna hráefnis og að gæði matreiðslunnar séu fyrsta flokks. Þrátt fyrir ungan aldur er Eyþór einn virtasti matreiðslumaður landsins og er, svo dæmi sé tekið, einn þriggja dómara í sjónvarpsþáttunum Masterchef Ísland. Tvær smurbrauðsjómfrúr starfa á Nauthól. „Við sendum mikið af alls kyns brauði og snittum til fyrirtækja og stofnana, bæði fyrir fundi og aðra viðburði. Við erum líka með smurbrauð á matseðli Nauthóls og það hefur notið mikilla vinsælda.“ Spennandi tímar Það er í mörg horn að líta hjá Guðríði og samstarfsfólki hennar. „Það er ánægjulegt að segja frá því að á næstunni mun Nauthóll öðlast hina virtu norrænu umhverfisvottun Svaninn. Nauthóll verður þar með fyrsta Svansvottaða veitingahúsið á Íslandi. Við erum stolt af því að geta sýnt frumkvæði með starfsháttum sem tryggja góða umgengni við umhverfið, fullan rekjanleika hráefnis og koma um leið til móts við auknar kröfur viðskiptavina okkar.“ En hvað ber hæst næstu mánuði? „Við erum að bóka í jólahlaðborðin um þessar mundir sem hefjast í nóvember en við eigum von á bæði stærri og minni hópum í þau. Svo fer í hönd tími árshátíða, ferminga og annarra viðburða í byrjun árs og áður en við vitum af er sumarið komið aftur í allri sinni dýrð.“ Í Öðrum sálmum tíma­rits ins Vísbend ing ar var nýlega fjallað um horfna snilld í tengslum við málefni Orkuveitu Reykja víkur. Orðrétt sagði: „Til þess að rifja upp and ­ rúms loftið fyrir hrun er ágætt að skoða blogg Öss ­ ur ar Skarphéðinssonar iðn aðar ráð herra frá því í nóvember 2007. Þar fjall ar hann um REI­málið svo ­ nefnda, en í því vildu ýmsir borgar fulltrúar láta OR taka fullan þátt í útrásinni, en sex sjálf stæðismenn komu í veg fyrir það: „Harðvítugustu innan­ flokks átök seinni ára í Sjálf stæðis flokkn um hafa því miður nánast ónýtt vöru merkið REI hvað útrás varðar, og stórskaðað við ­ skiptavild Orkuveitunnar. Skemmdarverk þeirra má líklega meta á milljarðatugi ef miðað er við þá fram ­ vindu sem var í kort un um. Svæðin, sem ég hafði milli göngu um á Indónesíu og Filipps eyjum að gengju til REI, voru hvort um sig kringum 60 milljarða dollara virði. Þannig seld ust svipuð svæði á frjáls um markaði í sömu viku. Nú renna þau lík ­ lega – og eðlilega í stöð ­ unni – til Geysis Green. Ein ungis það má meta á 6­7 milljarða verðmætatap, sem einungis varð vegna klúð urs sex menninganna. Þau gerðu sér leik að því að ganga með sleggju á REI í of stopa sínum í aðförinni að Vil hjálmi Vilhjálmssyni borgar stjóra. Ég hika ekki við að meta kostnaðinn af skemmdum þeirra á REI á tugi milljarða. Þá er ótal inn skaðinn sem hlýst af missi lykilmanna en flótti þeirra virðist brostinn á, og láir þeim enginn. Sárast finnst mér að sjá hvernig búið er að særa stolt starfs manna Orku­ veitunnar, sem á undra ­ skömmum tíma byggðu upp glæsilegasta og fram ­ sæknasta orkufyrirtæki í heim inum, og hafa mátt þola pústra og orða hnipp­ ingar af hálfu kjörinna borgar fulltrúa Sjálf stæðis ­ flokksins. Menn skulu ekki fara neitt í grafgötur með það, að valda rán sex menn ing­ anna í borgar stjórnar flokki íhalds ins, sem framið var til að svala særðum metnaði, hefur haft ótrúleg verðmæti af Reyk víkingum, og laskað Orku veit una og starfs menn þess gríðar lega.“ Illu heilli hurfu allar færsl ur um orkumál af heima síðu ráð herrans vorið 2008 og síðar hvarf síðan sjálf með húð og hári. Þeir sem vilja kynna sér fróðleg skrif Össurar um glöt uð tækifæri í útrásinni og önn ur mál geta þó fundið þau á vefnum vefsafn.is og slegið inn slóðina: http://ossur.hexia.net. bj“ Horfin snilld Tímaritið Vísbending: Veislusalurinn í Nauthól. Öss ur Skarphéðinsson.Nauthóll í Nauthólsvík er vinsæll veitingastaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.