Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 80
80 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 RAGNAR GuðMuNDssoN, FoRsTjÓRi NoRðuRáLs þurfum skýrari stefnu 1. Hver verða forgangs verk - efni fyrirtækis þíns næstu sex mán uðina? Framundan eru spennandi en jafnframt krefjandi verkefni hjá Norðuráli sem fela í sér framleiðsluaukningu á Grund­ ar tanga og uppbyggingu nýs álvers í Helguvík. 2. Hver er kjarninn í stefnu- mótun fyrirtækis þíns? Hagsýni, liðsheild og heilindi eru þau gildi sem við höfum að leiðarljósi. 3. Hafa tekjur fyrirtækisins vaxið frá því í fyrra? Álverð hefur lækkað um 15% á milli ára og það kemur fram í lækkun tekna hjá okkur. 4. Hvaða árangur ert þú ánægð astur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Vel hefur gengið að leggja grunn að framtíðinni á Grundartanga og það sama má segja um undirbúning og viðræður vegna Helguvíkur. Rekst urinn á Grundartanga hefur gengið vel, innleiðing gæðavottunarkerfis, ISO9001, sem og annað sem starfsfólk Norður áls hefur stjórn á. Á móti kemur að álverð hefur verið allnokkru lægra en í fyrra. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Endurreisnin hefur gengið hægt og illa og óvissuþættir eru fjölmargir. Þá er ótækt að fyrirtæki á alþjóðlegum sam ­ keppnismarkaði geti ekki treyst því að stjórnvöld standi við gerða samninga, líkt og þá sem skrifað var undir við núverandi ríkisstjórn um aukna skattheimtu. Sú skattheimta átti að vera tímabundin en það loforð virðast ráðamenn ekki ætla að efna. 6. Er atvinnulífið enn of skuld ugt til að geta byrjað að fjárfesta? Þessi vandi snertir Norðurál ekki með beinum hætti, þar sem fyrirtækið er ekki í skuld við lánastofnanir. Réttaróvissa á vafalaust sinn þátt í hversu langan tíma hefur tekið að leysa úr þessum málum almennt og ég velti fyrir mér hvort það sé ekki hægt að gera dómskerfið hraðvirkara. 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Skýra þarf línur til lengri tíma. Það er óvissa uppi um framtíð íslensks sjávarútvegs og einnig um rammaáætlun, sem unnið hefur verið að faglega í fjölda ára en stefnt er í hættu vegna pólitískra afskipta. Sterkar útflutningsgreinar, sem eru í fremstu röð á heimsvísu, eru styrkur okkar nú og mögu ­ leik ar til framtíðar eru miklir ef rétt er haldið á málum. Stjórn völd verða að vinna með atvinnulífinu og leggjast á árar með vinnandi fólki. „Hagsýni, liðsheild og heilindi eru þau gildi sem við höfum að leiðarljósi. “ Ragnar Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.