Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 42
42 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 3. Skipulaginu snúið á hvolf: Skipulag í anda breytinga Fjölmörg fyrirtæki eru enn að reyna að nýta sér aldagamlar aðferðir, lóðrétt skipurit og mót sem aðrir telja vera úrelt fyrirbæri. Staðurinn þar sem raunveruleg verðmæti eru sköpuð, þ.e. í framlínunni þar sem snertiflöturinn er við viðskiptavininn, er oft grafinn djúpt undir mörgum lögum stjórnenda. Nayar og félagar sneru ein­ faldlega skipuritinu á hvolf. Í stað þess að framlínudeildirnar þyrftu að svara til yfirstjórnar og stoðdeilda s.s. fjármála og mannauðsmála þurfa yfirstjórn og stoð deildir einnig að standa skil gagnvart fram línunni. 4. Hlutverk forstjórans: Ábyrgðin á breytingunum Síðustu ár hafa ýmsar spurningar vaknað um leiðtogahlutverkið. Bæði við stjórn un fyrirtækja og eins um hlutverk þjóðar ­ leiðtoga. Að mati Nayars má rekja orsök margra vandamála í rekstri til þess að yfirstjórnin hefur of mikil völd. Það kemur í veg fyrir að orkan sem í starfsfólkinu býr leysist úr læðingi og virkist. Stjórnendur þurfa að hætta að stóla á að þeir sjálfir hafi öll svörin. Þeir þurfa ekki að vita allt og leggja til lausnir á hverjum vanda. Í stað þess að veita svörin eiga þeir að spyrja spurninga og leita lausna hjá starfsfólkinu. Þá fer starfsfólkið að hugsa og haga sér eins og eigendur og þá gerast góðir hlutir. HverNig Með þessum fjórum þáttum útskýrir Nayar í grófum dráttum hvað það var sem þau gerðu hjá HCLT. Hann gerir þessu að sjálf sögðu mun ítarlegri skil í bókinni og fjallar þar einnig um það hvernig þeim tókst að ná fram þessum breytingum. Í stuttu máli má hér stikla á stóru um nokkur helstu atriði sem komið var í framkvæmd. Sjálfvirkt þjónustuborð – þar getur starfsfólk sótt sér upplýsingar og skýrt frá því hvaða erfiðleika það er að fást við. Frammistöðumat (i4excel) – frammi­ staða þúsunda starfsmanna er metin ítarlega og niðurstöður eru að gengi ­ legar starfsfólki. Afburða frammi staða fær sérstaka athygli. Stefnan (Directions) – er árlegur við­ burður þar sem stefnumótun er rædd fyrir opnum tjöldum með víðtækri þátttöku starfsfólks. Það tryggir að allir tala sama tungumál og skilja hvert þeirra hlutverk er í stóru myndinni. Nayar ver fjórum vikum á ári í að undirbúa og sitja þessa fundi. Gagnvirk samskipti (U&I) – milli forstjóra og starfsfólksins sem byrjuðu sem innanhússblogg. Nayar ver um sjö klukkustundum á viku í verkefnið og svarar um 90% allra fyrirspurna frá starfsfólki sjálfur. Starfsmannaráð (Employees First Councils) – þar er unnið að mark ­ miðum sem allir starfsmenn hafa hagsmuni af. Meðal markmiða er að halda jafnvægi milli starfs og einkalífs. Kvennaráð (Women First Council) – þar er unnið að málefnum sem varða starfsþróun kvenna. Stjórnendur meta það mikils að starfsmannahópurinn sé fjölbreyttur og vilja gera konum auðvelt að starfa hjá fyrirtækinu. Starfsþróun – allt starfsfólk fær tæki færi til starfsþróunar og gerð er starfsþróunaráætlun fyrir alla. Endurgjöf (Xtramiles) – þetta er kerfi sem veitir upplýsingar um það sem vel er gert og gerir kleift að veita jákvæða endurgjöf með aðeins einum „smelli“. Þetta tryggir hraða endurgjöf sem jafnframt er mjög sýnileg sem eykur virði endurgjafarinnar. Hjálparhöndin – starfsfólk og fjöl ­ skyldur þeirra geta leitað aðstoðar og ráðgjafar 24 tíma á sólarhring sjö daga vikunnar um allt sem kann að valda þeim áhyggjum. Vikulegar viðhorfskannanir – viku­ lega eru sendar út stuttar kannanir til að safna upplýsingum um viðhorf starfsfólks til ýmissa hluta. Opið 360°mat – á hverju ári fara 20.000 starfsmenn og 1.500 stjórnendur í gegn um 360°mat. Allar niðurstöður eru opnar fyrir öllu starfsfólki. Ýmsar gagnrýnisraddir hafa heyrst svo sem að þetta geti ekki gengið upp á tímum erfiðleika og það sé ekki þörf á þessu þegar vel gengur. Að viðskiptavinir sjái ekki aukið virði í þjónustunni og þetta bæti ekki frammistöðu fyrirtæksins í raun. Eins hafa margir talið að þetta geti ekki gengið án umfangsmikils umbunarkerfis. Nayar blæs á þessa gagnrýni og segir frammistöðu fólksins hjá HCLT vera talandi dæmi. Eitt er víst að Nayar hefur með sögu sinni og góðum árangri náð að hreyfa við mörgum. Tímaritið Fortune hefur fullyrt að þetta sé framsæknasta stjórnunaraðferð okkar tíma; „World’s Most Modern Management“, og virtustu fræðimenn og háskólar víða um heim, s.s. Harvard Business School, hafa veitt þessum stjórnunaraðferðum mikla athygli. Það verður áhugavert að líta um öxl eftir 20 ár eða svo og sjá hversu vel hefur tekist að nýta þetta spennandi tækifæri í veröld viðskiptanna. Hjálparhöndin – starfsfólk og fjöl skyldur þeirra geta leitað aðstoðar og ráðgjaf­ ar 24 tíma á sólarhring sjö daga vikunnar um allt sem kann að valda þeim áhyggjum. stjórnun Viðskiptavinurinn í öðru sæti. Hvernig má það vera?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.