Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 33
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 33 Hví er kreppan svona löng? Karphúsið á að heita Kökuhúsið Þekking á sviði samn­inga tækni er sú hæfni sem nýtist okkur hvað best í daglega lífinu, í vinnu jafnt sem einkalífi. Við erum að semja frá morgni til kvölds við makann, börnin, vinina, starfsfé lagana, viðskiptavini og birgja. Fæstir samningar eru skriflegir og formlegir en í flest­ um tilfellum erum við einfaldlega að fá aðra til að gera eitthvað sem kemur sér vel fyrir okkur sjálf. Það gleym ist reyndar oft að bestu samn ingarnir eru þeir sem báðir aðilar hagnast af, þar sem báðir aðilar vinna þann ig að úr verður „samvinningur“.“ Thomas Möller segir að „samn ­ ingar snúist þannig um að ná hámarksávinningi fyrir báða að ­ ila“. „Þetta þýðir að það þarf að stækka kökuna en ekki rífast um hver fær stærri bitann. Í Karp­ húsinu er oftast rifist um það hver fær stærri sneið af kökunni, enda bendir nafn hússins bein­ línis til þess að karp eigi að eiga sér stað. Húsið ætti að heita „Kökuhúsið“ þar sem markmiðið er að stækka kökuna eða auka virði samninga fyrir báða aðila. Kjarasamningar hingað til hafa sjaldan verið þannig.“ Thomas segir að þegar samið er sé verið „að nota þekkingu, upplýsingar, tíma og völd til að hafa þannig áhrif á hegðun ann­ arra að þeir samþykki að gera eitthvað viðkomandi í hag en þó þannig að hinn aðilinn hagnast líka á því sjálfur“. „Þetta heitir að ná „win­win“ ­ samvinningi, hvort sem það er í vinnunni, einka lífinu, félagslífinu, stjórn málum, vinahópnum eða skólanum. Lykilatriði samninga er að fá aðra á sitt band, til að veita máli brautargengi, fá starfs samn ing eða launahækk­ un, selja hluti eða þjónustu, fá einhvern í samstarf eða auka fylgi við ákveðna stefnu.“ tHoMAs MÖllER – framkvæmdastjóri Rýmis STJÓRNUN Valdimar Sigurðsson seg­ir að burtséð frá mark­aðsherferðum sé yfirleitt verðmætast að reyna að halda í þá neytendur sem nást í markaðsherferðum en hann segir að stundum sé því ábótavant. „Ég get tekið sem dæmi farsíma­ iðnaðinn þar sem neytendur hoppa á milli, veitingahús sem eru vinsæl í hálft ár eða bari sem ganga kannski í nokkra mán ­ uði. Það er nægilegt að ganga reglu lega um miðbæinn til að sjá þetta, maður er manns gam an og staðir virðast annaðhvort vera alveg fullir eða tómir. Spurningin sem þarf að svara er: „Hvað viltu að gerist í fyrsta skipti þegar neyt andi verslar hjá þér?“ Það vant ar yfirleitt að byggja ein­ hverja brú við neytendur vegna þess að fyrirtækin láta þá bara koma inn og fara út aftur og í veit inga­ eða hótelbransanum koma þeir og gista eina nótt og svo heyrist aldrei meira frá þeim og rekstraraðilar vita kannski ekki hvernig þeim líkaði dvölin. Það er mikilvægt að velta fyrir sér hvað gerist þegar neyt andi verslar. Við viljum yfir ­ leitt halda þessum neytanda, halda honum ánægðum og auka viðskiptin. Í því sambandi eru það litlir hlutir sem vekja oft mikla hrifningu, þannig að ef við getum gefið honum eitthvað aukalega eða komið honum einhvern veg inn á óvart eru meiri líkur á að hann muni eftir okkur. Það er kannski ekki hægt að vera 100% betri en keppinauturinn en við getum verið 10% betri í 10 atriðum.“ Mikil umræða varð um það í kjölfar efnahags hrunsins hvort regluverkið hefði brugðist. Það er svo oft þann ig að þegar áföll verða hlaupa menn upp til handa og fóta og vilja breyta lögum til að koma í veg fyrir að áföllin endurtaki sig. Þegar upp er staðið eru það þó sjaldnast reglurnar sem hafa brugðist heldur er yfirleitt alltaf einhver mannlegur breyskleiki sem er orsökin. Það sama á við um efnahagsáfallið. Evrópusambandið lagði heil­ mikla vinnu í að skoða hvort endurskoðendur hefðu getað komið í veg fyrir hrunið, gerðar voru skýrslur og lagt fram frumvarp sem fól í sér miklar breytingar á regluverkinu í Evrópu í kringum endurskoðun og endurskoðendur. Það var til dæmis gert ráð fyrir aukn­ um tak mörkum á starfsemi endurskoðunar fyrir tækja og tíðum skiptum á endurskoð­ endum fyrirtækja. Nú þegar rykið er að setjast gera menn sér grein fyrir því að þessar breyttu reglur yrðu tæpast til að auka gæði endur skoðunarinnar heldur jafn vel þvert á móti. Þær reglur sem þegar eru fyrir hendi eru að mestu leyti fullkomlega nægar til að tryggja vandaða og örugga endurskoðun. Það bendir því ýmislegt til þess að bakkað verði með mest af þessum boðuðu breytingum. Ég held að breyttar reglur um hlutafélög, ársreikn inga eða endurskoðun séu ekki það sem þarf til að koma í veg fyrir efnahagsáföll. Ef einhverj um reglum þarf að breyta þá væri það námskrá grunn­ og fram­ haldsskóla þar sem kennslu í heimspeki og siðfræði yrði gert hærra undir höfði.“ Varðveisla neytenda Regluverk eftir hrun DR. VAlDiMAR siGURðsson – dósent við við skiptadeild HR MARGREt FlóVEnz – stjórnarformaður KPMG Endurskoðun MARKAÐS- HERFERÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.