Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.08.2012, Blaðsíða 62
62 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. 2012 HeRDís DRöFN FjeLDsTeD, sTjÓRNARFoRMAðuR iceLANDic GRoup Unnið að stefnumótun til framtíðar 1. Hver verða forgangs verk - efni fyrirtækis þíns næstu sex mán uðina? Helstu verkefni félagsins eru að vinna að stefnumótun til framtíðar eftir miklar breyt ing ­ ar undanfarin misseri. Fé lagið festi nýverið kaup á fram leiðslu ­ fyrirtæki í Belgíu og er mikil vægt að samþætting þess við starfsemi Icelandic Group takist vel. 2. Hver er kjarninn í stefnu - mótun fyrirtækis þíns? Eftir að hafa styrkt fjárhags stöðu félagsins erum við að vinna að uppskiptingu á Ice landic Group í tvö félög þar sem skýr stefna verður sett á rekstur félagsins annars vegar og hins vegar á fjár fest ingar. Rekstri félagsins er svo aftur skipt niður í tvær afkomueiningar þ.e. sölu­ og markaðsstarfsemi og framleiðslustarfsemi. Þessar skipulagsbreytingar eru gerðar í þeim tilgangi að skerpa áhersl ur á afkomu hvers þáttar starf seminnar fyrir sig. 3. Hafa tekjur fyrirtækis þíns vaxið frá því í fyrra? Icelandic Group hefur breyst gríðarlega mikið frá árinu 2011. Félagið seldi starfsemi sína í Frakklandi og Þýskalandi sem og í Bandaríkjunum og tengda innkaupa­ og fram leiðslu ­ starfsemi í Asíu. Félagið hefur selt eignir fyrir samtals um 41 milljarð króna á þessu tíma bili. Nýverið keypti félagið fram ­ leiðslufyrirtækið Gadus í Belgíu. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðust með innan þíns fyrirtækis á árinu? Ég er gríðarlega ánægð með það starfsfólk sem vinnur fyrir Icelandic Group. Hérna er einvala teymi sem mætt hef ur þeirri ögrun sem fylgir mikl ­ um breytingum af dugnaði og fagmennsku. Samstilltur hóp ur frábærra starfsmanna er lykillinn að farsælli framtíð félagsins. 5. Hver er helsti vandinn sem fyrirtæki glíma núna við? Þrátt fyrir að margt hafi tekist vel í endurskipulagningu atvinnu­ og efnahagslífsins stöndum við enn frammi fyrir mikilvægum verkefnum í umhverfi fyrirtækja. Verkefnin eru fjölmörg og lúta öll að því að íslensk fyrirtæki verði samkeppnishæf til framtíðar. Afnám gjaldeyrishafta er eitt af brýnustu verkefnunum í þá átt. 6. Er atvinnulífið enn of skuldugt til að geta byrjað að fjárfesta? Fjárhagslegri endurskipulagn­ ingu íslenskra fyrirtækja er ekki að fullu lokið og staða þeirra misjöfn. Fjárhagslegur styrkur fyrirtækja skiptir miklu um fjárfestingarákvarðanir en fleiri þættir koma þar einnig til svo sem óvissa um þróun efnahagsmála, bæði innlendra og á heimsvísu. 7. Eitthvert eitt ráð sem þú vilt gefa stjórnvöldum? Það er afar mikilvægt að stjórn ­ völd hafi í huga að íslensk ur sjávarútvegur hefur í gegnum tíðina haft gríðar legt vægi í efnahagslegri uppbygg ingu Íslands og skapað gjaldeyris ­ tekjur, atvinnu og grunn þeirra lífskjara sem við búum við í dag. Í því ljósi er mikilvægt að ekki séu lagðir óhóflegir skattar og að ekki ríki langvarandi óvissa um greinina. Það er mikilvægt að vandað sé til allra ákvarðana sem hafa áhrif á rekstrarumhverfi sjávar ­ útvegsins. „Félagið hefur selt eignir fyrir samtals um 41 milljarð króna á þessu tímabili.“ Herdís Dröfn Fjeldsted.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.