Þjóðlíf - 01.06.1991, Qupperneq 44

Þjóðlíf - 01.06.1991, Qupperneq 44
HLJÓMPLÖTUR EFTIR GUNNAR H. ARSÆLSSON Elvis Costello: Mighty like a rose Máttugur Söngvarinn og lagasmiðurinn Elvis Costello er að góðu kunnur í gegnum árin. Hann hefur verið lengi að og nú er komin út 13. platan hans „Mighty like a rose“. Ef miðað er við gæði hennar ætti hún að seljast enn betur en söluhæsta plata hans hingað til„ This years modeT sem kom út 1979. Það er alveg sama hvar mað- ur ber niður á plötunni, allsst- aðar eru gullkorn. Hún byrjar á smellinum „The other side of summeC, skemmtilegu og léttu popplagi í klassískum Costello stíl. í næsta lagi, „Hurry down doomsday (the bugs are taking overJ‘ er dómsdagurinn til umfjöllunar í rokkaðri lagasmíð. Ballöð- urnar fá líka sinn skerf og inni- heldur platan eina þá falleg- ustu sem ég hef heyrt lengi, hið tregafulla og angurværa „After the fall“ sem fjallar um endurfundi manns og konu. Reyndar fjallar Elvis Costel- lo um ástina í margvíslegum myndum; sambandsslit í lagi eftir Paul McCartney , „So li- ke Candy“ en tryggð og hræðslu við að gera mistök í laginu „Sweet PeaC. Fyrr- nefndur fyrrverandi bítill á reyndar annað lag á plötunni en öll hin, tólf talsins eru eftir E.C. Þess má geta að P.M og E.C hafa starfað mikið saman á undanförnum árum með góð- um árangri. Nýjasta afurð Elvis Costello undirstrikar að hann er einn af fimm bestu laga og textahöf- undum Breta í dag. Söngurinn og hljóðfæraleikurinn er eins og best gerist, að ekki sé talað um frábærar útsetningar á blásturs og strengjahljóðfær- um. Það er hrein unun að hlusta á þessa hluti. Mighty like a rose er plata sem á fullt erindi í öll metnað- arfull plötusöfn landsins. Ýmsir flytjendur:Bandalög 4 Misjöfn grös Þeir hjá Steinum h/feru iðnir við að gefa út poppsafnplötur með sveitum á þeirra snærum. Samheitið yfir þessar plötur er „Bandalög1 og fyrir skemmstu kom út sú fjórða í röðinni. Inniheldur hún 11 hljómsveit- ir/sólóista og 15 lög; „Sálin hans Jónsmíns“(2 lög), „Tod- mobile“(2), Ellen Kristjáns- dóttir(l), Karl Örvarson(l), „Upplyfting“(l), „Ríó Trío“ (2), „Galíleo“ (1), „Manna- korrí‘( 1), „Herramenrí‘( 1)„ „Sú Ellen“(l) og „Loðin Rotta“(l). Margir þessara listamanna hafa komið við sögu á hinum „Bandalögunum“ en mér fínnst það nokkur galli því þær vilja þ.a.l. renna svolítið sam- an í eitt. Hvernig væri að fá smá slatta af nýliðum á næstu safnplötu? Poppið er mest áberandi á B-4. „Todmobile“ flytur eins- konar tæknidanspopp í lögun- um „Eilíf ró“ og „RóboT; „Sálin“ leikur popprokk og sálarrokk í „Brostið hjarta“ og „Ábyggilega“; „Upplyfting' leikur sumarpopp í „Sumar- frC og er lýsingin á því þegar fjallalambið sem var keyrt nið- ur á þjóðveginum er grillað nokkuð skondin. Ríó tríó spilar alþýðupopp og flytur m.a. „Litla flugan“ eftir Sigfús Halldórsson. Annars er það „Sú Ellen“ sem 44 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.