Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 16
16 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014
Þóra Einarsdóttir · Viðar Gunnarsson · Elmar GilbErtsson
Jóhann smári sæVarsson · Elsa WaaGE · Guðrún Jóhanna ólafsdóttir · bErGÞór Pálsson
áGúst ólafsson · bJörn inGibErG Jónsson · Kór oG hlJómsVEit ÍslEnsKu óPErunnar
danshöfundur: inGibJörG bJörnsdóttir · lýsinG: Páll raGnarsson
búninGar: Þórunn s. ÞorGrÍmsdóttir · lEiKmynd: GrEtar rEynisson
hlJómsVEitarstJóri: PEtri saKari · lEiKstJóri: stEfán baldursson
frumsýninG 1. mars 2014 · 2. sýninG 8. mars · 3. sýninG 15. mars · 4. sýninG 22. mars
taKmarKaður sýninGafJöldi · miðasala Í hörPu oG á harPa.is · miðasölusÍmi 528 5050
Ragnheiður
ópera eftir
Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson
www.opera.is
könnun frJálSrar vErSlunar:
M
argt bendir til
þess að fólk sé
mun bjartsýnna
núna um stöðu
efna hags mála en á sama tíma
í fyrra. Þetta kemur meðal
annars fram í könn un Frjálsrar
verslun ar undir lok janúar en
þetta kemur einnig fram í nýlegri
könnun Arion banka á meðal
greiningaraðila og fjárfesting
ar virðast vera að aukast. Í
könnun Frjálsrar versl unar töldu
71,5% svarenda að árið 2014
yrði betra en árið 2013 fyrir þá
persónulega. 20,7% svöruðu
svipað en aðeins 5,3% töldu að
það yrði verra.
Í könnun okkar fyrir ári var
spurt hvort fólk teldi að kreppan
væri búin. Þá sögðu 76%
svarenda að svo væri ekki en
14% töldu að svo væri. 10%
sögðust óviss. Vissulega eru
spurningarn ar ekki eins – en
engu að síður er hægt að leggja
út af niðurstöðunum að það
gæti aukinnar bjartsýni um betri
tíð. Nýjar tölur frá Seðla bank
an um benda líka til þess að
á næstunni vaxi hagkerfi ð og
atvinnuleysi minnki.
Greiningardeild Arion banka
hélt á dögunum ráðstefnu þar
sem kynnt var ný þjóð hags
spá. Regína Bjarnadóttir,
forstöðumað ur deildarinnar,
sagði á fundinum að yfirskrift
ráðstefnunn ar að þessu sinni
væri „komin upp úr hjólförun
um“ en á ráðstefnu greiningar
deildarinnar í fyrra hefði fyrir
sögnin verið „föst í fyrsta gír“.
Regína sagði að aukinnar
bjartsýni gætti á meðal grein
ingaraðila og fjárfestingar væru
komnar á skrið aftur. Hún sagði
að mikið hefði verið að gerast
á undanförnum sex mánuðum
og greiningardeildin væri orðin
ágætlega bjartsýn. „Við sjáum
fyrir ágætan hagvöxt.“
TexTi: jón G. HauKsson
könnun fV
auKin bjartSýni
Liðlega 71% telja að árið
2014 verði betra en árið 2013
í nýrri könnun Frjálsrar
verslunar.
Í könnun Frjálsrar verslunar í fyrra, þegar
spurt var hvort fólk teldi að kreppan væri
búin, sögðu 76% svarenda að svo
væri ekki.
Könnun Frjálsrar verslunar í byrjun árs 2014:
Hvort telur þú að árið 2014 verði betri eða verra en
2013 fyrir þig persónulega?
71,5%
5,3%
20,7%
2,4%
Betra
Verra
Svipað
Óviss
Könnun Frjálsrar verslunar í byrjun árs 2013:
Er kreppan búin?
76%
14%
10%
Nei
Já
Óviss
Óviss
Könnun Frjálsrar verslunar í byrjun árs 2012:
Er kreppan búin?
82%
8%
10%
Nei
Já
Óviss
Óviss