Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 51

Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 51
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 51 hagvaxtar og velmegunar ef ekki þess að byggð haldist í landinu til framtíðar. Aug ­ ljóslega er þetta fjarri lagi. Það nægir að bera saman stöðuna á Íslandi og í Evrópu þar sem hagvöxtur er miklu minni og útlit fyrir langtímastöðnun, atvinnuleysi er í hæstu hæðum, atvinnuþátttaka er mun minni en hér og velferðarkerfið illa fjár magn að. Aðildarviðræðurnar hafa óneitanlega tengst gjaldmiðilsmálunum og í leiðara eins blaðanna var krónunni líkt við fílinn í stofunni sem stjórnvöld neituðu að sjá. Hvað segirðu um þá líkingu? Krónan hefur átt stóran þátt í að koma okkur upp úr öldudalnum. Hún hefur skipt sköpum við að auka útflutning og eflt atvinnugreinar eins og sjávarútveg, að ég tali ekki um ferðaþjónustuna; svo varla getur hún talist fíllinn í stofunni sem brýtur allt og bramlar. En ég get tekið undir þau sjónarmið að hluta að krónan kunni að vera ákveðin hindrun í einstaka tilvik um hjá erlendum fjárfestum – sem leita að vísu fyrst og fremst að góðum viðskiptahugmyndum. Gleymum því ekki að gjaldmiðill er fyrst og fremst mælikvarði á undir liggjandi efnahag. Það er ekki einu sinni þannig að gjaldmiðill tryggi sömu vexti í mismunandi löndum og ekki heldur að stærð gjaldmiðilsins sé endilega ráðandi um stöðugleika – enda þótt gera megi ráð fyrir því að þeim mun stærri sem gjaldmiðillinn er, þeim mun fjölbreytilegra atvinnulíf sé undirliggjandi og geri það líklegra að stöðugleikinn sé meiri. Ef við lítum til Svía eftir fjármálakreppuna, sem þeir gengu í gegnum á tíunda áratugnum, þá gerðu þeir markvisst ráðstafanir til að reyna að skapa meiri stöðugleika með þeim afleiðingum að sænska krónan var orðin algjör lágvaxtamynt og sænska ríkið gat fjármagnað sig á lægri vöxtum en Banda ríkin. Þeir höfðu trú á því að það yrði staðinn vörður um stöðugleikann þannig að vermæti myntarinnar myndi hald ast. Þetta gæti átt við um krónuna okkar ef mönnum lánaðist að tryggja hér fyrirsjáanleika, stöðugleika og undir liggj ­ andi verðmætasköpun. Því hefur verið haldið fram í tengslum við umræðu um aðildarumsóknina að ESB að með því að hætta viðræðum sé verið að taka einn valkost af fólki og að það skorti þá eitthvert plan í staðinn. Hverju svarar þú þessu? Við erum svo sannarlega með plan en það má sjálfsagt álasa okkur fyrir að hafa ekki gert nógu mikið af því að setja það skýrt fram og auglýsa það. ESB­aðild var hins vegar aldrei valkostur til að leysa þau úrlausnarefni sem Ísland stendur frammi fyrir. Það að leysa höftin með því að taka upp evru og láta ríkið skuldsetja sig í evrópska seðlabankanum til að borga út kröfuhafa á yfirverði hefði t.d. verið glapræði. Ég minni á stöðuna í evruríkinu Kýpur. Evran tryggir ekki lægri vexti eða fjárfestingu í nýsköpun. Ég tel mig hafa ágætlega þykkan skráp, meðal annars eftir störf mín í fjölmiðlum. „Krónan hefur átt stóran þátt í að koma okkur upp úr öldu­ dalnum. Hún hefur skipt sköp­ um við að auka útflutning og eflt atvinnugreinar eins og sjávarútveg, að ég tali ekki um ferðaþjónustuna.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.