Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 68
68 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014
Myndir: Geir ólafsson
Samfagnað með Grími
Maður ársins hjá Frjálsri verslun. Bjarni Benediktsson fjármálaráð
herra afhendir Grími Sæmundsen, forstjóra Bláa Lónsins, viðurkenn
ingu Frjálsrar verslunar.
Grímur Sæmundsen og Björg Jónsdóttir, eiginkona hans.
Fjöldi gesta mætti í veislu sem Frjáls verslun hélt til heiðurs Grími Sæm und
sen, forstjóra Bláa Lónsins, þegar blaðið
útnefndi hann mann ársins í atvinnu lífinu á
Íslandi árið 2013. Ættingjar, sam starfsmenn,
vinir og fjölmargir úr atvinnu lífinu sam
fögnuðu með Grími. Bjarni Bene dikts son
fjármálaráðherra afhenti viður kenn inguna.
Kvartettinn Kvika söng nokkur lög en þetta
er ungur sönghópur sem vakið hefur mikla athygli. Benedikt
Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims og útgefandi Frjálsrar
verslunar, setti hátíðina og stýrði veislunni. Jón G. Hauksson,
ritstjóri Frjálsrar verslunar, hélt ræðu fyrir hönd dómnefndar.
Bláa Lónið og Grímur hafa á undanförnum árum hlotið fjölda
viðurkenninga. Bláa Lónið velti á síðasta ári um fimm millj örð
um króna og hagnaður eftir skatta var 1,3 milljarðar.
F
R
JÁ
LS
V
E
R
S
LU
N
M
a
ð
u
r
á
r
s
in
s
í a
t
v
in
n
u
líf
in
u
1
1
. tb
l. 2
0
1
3
F
R
JÁ
LS
V
E
R
S
LU
N
M
a
ð
u
r
á
r
s
in
s
í a
t
v
in
n
u
líf
in
u
1
1
. tb
l. 2
0
1
3
Ragnar Árnason:
11. tbl. 2013 - verð 1.099,- m/vsk - IssN 1017-3544
Maður ársins í atvinnulífinu er Grímur Sæmundsen,
forstjóri Bláa Lónsins. Fyrirtækið hefur hlotið fjölda
alþjóðlegra viðurkenninga og var valið eitt af undrum
veraldar af tímaritinu National Geographic.
Bláa Lónið heillar heiminn:
maður ársins hjá frjálsri verslun: