Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 75

Frjáls verslun - 01.01.2014, Page 75
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 75 Árni Oddur Þórðarson rekur vin­sældir Marels á Íslandi til árang­urs fyrirtækisins á alþjóðlegum mörk uðum. „Marel er alþjóðlegt félag og innan við 1% tekna kemur frá íslenskum viðskiptavinum. Síðustu fimm árin hafa almennt verið erfið á heimsvísu og hagvöxt­ ur með minnsta móti. Á sama tíma hefur Marel tekist að vaxa um 4% árlega og hefur styrkt samkeppnisstöðu í öllum heimsálfum í kjölfar mikilla fjárfestinga í nýsköpun og markaðssókn. Marel er því sönn fyrirmynd annarra frumkvöðlafyrirtækja,“ segri Árni Oddur um árangurinn sem skilar vin ­ sældum. „Marel er með skýra stefnu og framúr ­ skar andi starfsfólk. Vöxtur félagsins hefur verið ævintýralegur frá stofnun þess. Þegar félagið var skráð á hlutabréfamarkað árið 1992 voru starfsmenn þess 45 talsins og heildarvelta um 300 milljónir íslenskra króna. Í dag er félagið í fremstu röð á heimsvísu í framleiðslu og sölu á hátæknilausnum til fisk­, kjöt­ og kjúklingavinnslu,“ bætir hann við. „Marel tekur þátt í mörgum gríðarlega metnaðarfullum verkefnum sem hafa þá skemmtilegu aukaverkun að styrkja ímynd okkar í leiðinni. Okkur finnst mikilvægt að styðja við nýsköpunar­ og sprotastarf en Marel byrjaði sinn feril sem hugmynd uppi í Háskóla Íslands fyrir rúmum þrjátíu árum. Kjarninn í okkar starfsemi og þar af leiðandi órjúfanlegur hluti af ímynd okkar er sjálfbærni, en fyrstu sjóvogirnar sem Marel hannaði voru gerðar til að bæta nýtingu, minnka sóun og þar af leiðandi auka sjálf­ bærni. Nú horfa viðskiptavinir sífellt meira á lausnir sem spara rafmagn, vatn og tryggja rekjanleika,“ segir Árni Oddur. Hann segir einnig að jákvæð ímynd á Íslandi skipti miklu þótt tekjunar séu að litlu leyti íslenskar. „Marel byggir velgengni sína á þeim mannauði sem fyrirtækið býr yfir hverju sinni og við þurfum að fá færasta og snjallasta fólkið í lið með okkur. Í því sam bandi er ákaflega ánægjulegt að sjá að Marel er ofarlega í huga tæknimenntaðs ungs fólks sem jafnvel heldur út í heim að læra við fremstu háskólana og vill svo koma heim til Íslands með sína þekkingu og vinna hjá Marel.“ 4. Sæti Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels: Verkin skapa ímyndina „Marel er með skýra stefnu og framúr skar andi starfsfólk. Vöxtur félagsins hefur verið ævintýralegur frá stofnun þess. Þegar félagið var skráð á hluta ­ bréfamarkað árið 1992 voru starfsmenn þess 45 talsins og heildarvelta um 300 milljónir íslenskra króna. Í dag er félagið í fremstu röð á heimsvísu í fram­ leiðslu og sölu á hátæknilausn­ um til fisk­, kjöt­ og kjúklinga­ vinnslu,“ bætir hann við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.