Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 97
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 97
Framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa, Sveinn Torfi Páls
son, segir að sérstaða félags ins
felist í því að vera sjálf stætt,
sérhæft eigna stýringar fyrirtæki:
„Félagið stundar ekki beinar
fjárfestingar fyrir eigin reikn
ing, með öðrum orð um: fé lagið
keppir ekki við við skipta vini
sína um þau tæki færi sem bjóðast
á markað inum hverju sinni. Þá er
það eina fjár málafyrirtækið með
höfuð stöðvar utan höfuð borgar
svæð isins.“
Horfurnar fyrir árið 2014 eru
góðar. Rekstur félagsins gengur
vel og við erum með rúma 120
milljarða króna í eignastýringu.
Ávöxtun eignasafna í umsjá
félagsins var með besta móti á
síðasta ári og þeim árangri ætl
um að fylgja eftir á þessu ári.
framúrskarandi fyrirtæki
að mati Creditinfo
Íslensk verðbréf hf. hafa
ávallt uppfyllt þær kröfur sem
Credit info gerir til framúr
skar andi fyrirtækja. Félagið er
á meðal 1,5% íslenskra fyrir
tækja sem uppfylltu þessi
skil yrði á árinu 2013 og er í 10.
sæti meðalstórra fyrirtækja.
Við skipta vinir félagsins geta
valið á milli þriggja staðlaðra
leiða í eignastýringu og einnig
býður félagið viðskiptavinum
upp á sérsniðnar lausnir í
sérgreind um söfnum. Þá býðst
viðskiptavinum að fjárfesta í
sjóðum en Rekstrarfélag verð
bréfasjóða ÍV rekur nú tíu
verðbréfa og fjárfestingarsjóði
auk fimm fagfjárfestasjóða. Á
meðal verðbréfasjóða eru tveir
eignastýringarsjóðir sem henta
vel fyrir þá sem vilja fá virka
eignastýringu en samt njóta
þeirra þæginda sem fylgir því
að fjárfesta í sjóðum.
Ávöxtun staðlaðra eigna
stýr ingarsafna var mjög góð á
síðasta ári. Samsetning þessara
safna um þessar mundir sést
hér að neðan.
„Rekstur félagsins
gengur vel og við
erum með rúma
120 milljarða króna
í eigna stýringu.
Ávöxtun eignasafna
í umsjá félagsins
var með besta móti
á síðasta ári og
þeim árangri ætl
um að fylgja eftir á
þessu ári.“
ÍSLENSK VERÐBRéF HF.
Ávöxtun með besta móti
Íslensk verðbréf eru sérhæft eignastýringarfyrirtæki. Það þýðir að öll starfsemi félagsins
miðar að því að ná hámarksárangri á sviði eignastýringar.
TexTi: Hrund HauKsdóTTir Mynd: MarGréT Þóra
Eignasafn
A Eignasafn
B Eignasafn
C
Verðbréf
með
ríkisábyrgð
27,2%
Laust
fé
34,6%
Erlend
hlutabréf
7%
Innlend
hlutabréf
11%
Önnur
innlend
skuldabréf
20,2%
HVerðbréf
með
ríkisábyrgð
8,4%
Laust
fé
31,8%
Erlend
hlutabréf
18,1%
Innlend
hlutabréf
20,9%
Önnur
innlend
skuldabréf
20,8%
Verðbréf
með
ríkisábyrgð
36,6%
Laust
fé
40,3%
Önnur
innlend
skuldabréf
23,1%
eignasafn a
Eignasafn
A Eignasafn
B Eignasafn
C
Verðbréf
með
ríkisábyrgð
27,2%
Laust
fé
34,6%
Erlend
hlutabréf
7%
Innlend
hlutabréf
11%
Önnur
innlend
skuldabréf
20,2%
HVerðbréf
með
ríkisábyrgð
8,4%
Laust
fé
31,8%
Erlend
hlutabréf
18,1%
Innlend
hlutabréf
20,9%
Önnur
innlend
skuldabréf
20,8%
Verðbréf
með
ríkisábyrgð
36,6%
Laust
fé
40,3%
Önnur
innlend
skuldabréf
23,1%
eignasafn B
Eignasafn
A Eignasafn
B Eignasafn
C
Verðbréf
með
ríkisábyrgð
27,2%
Laust
fé
34,6%
Erlend
hlutabréf
7%
Innlend
hlutabréf
11%
Önnur
innlend
skuldabréf
20,2%
HVerðbréf
með
ríkisábyrgð
8,4%
Laust
fé
31,8%
Erlend
hlutabréf
18,1%
Innlend
hlutabréf
20,9%
Önnur
innlend
skuldabréf
20,8%
Verðbréf
með
ríkisábyrgð
36,6%
Laust
fé
40,3%
Önnur
innlend
skuldabréf
23,1%
eignasafn C
Sveinn Torfi Pálsson, framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa hf.
Hluti starfsfólks ÍV ræðir málin.