Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 97

Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 97
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 97 Framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa, Sveinn Torfi Páls­ son, segir að sérstaða félags ins felist í því að vera sjálf stætt, sérhæft eigna stýringar fyrirtæki: „Félagið stundar ekki beinar fjárfestingar fyrir eigin reikn ­ ing, með öðrum orð um: fé lagið keppir ekki við við skipta vini sína um þau tæki færi sem bjóðast á markað inum hverju sinni. Þá er það eina fjár málafyrirtækið með höfuð stöðvar utan höfuð borgar ­ svæð isins.“ Horfurnar fyrir árið 2014 eru góðar. Rekstur félagsins gengur vel og við erum með rúma 120 milljarða króna í eignastýringu. Ávöxtun eignasafna í umsjá félagsins var með besta móti á síðasta ári og þeim árangri ætl ­ um að fylgja eftir á þessu ári. framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo Íslensk verðbréf hf. hafa ávallt uppfyllt þær kröfur sem Credit info gerir til framúr ­ skar andi fyrirtækja. Félagið er á meðal 1,5% íslenskra fyrir ­ tækja sem uppfylltu þessi skil yrði á árinu 2013 og er í 10. sæti meðalstórra fyrirtækja. Við skipta vinir félagsins geta valið á milli þriggja staðlaðra leiða í eignastýringu og einnig býður félagið viðskiptavinum upp á sérsniðnar lausnir í sérgreind um söfnum. Þá býðst viðskiptavinum að fjárfesta í sjóðum en Rekstrarfélag verð ­ bréfasjóða ÍV rekur nú tíu verðbréfa­ og fjárfestingarsjóði auk fimm fagfjárfestasjóða. Á meðal verðbréfasjóða eru tveir eignastýringarsjóðir sem henta vel fyrir þá sem vilja fá virka eignastýringu en samt njóta þeirra þæginda sem fylgir því að fjárfesta í sjóðum. Ávöxtun staðlaðra eigna ­ stýr ingarsafna var mjög góð á síðasta ári. Samsetning þessara safna um þessar mundir sést hér að neðan. „Rekstur félagsins gengur vel og við erum með rúma 120 milljarða króna í eigna stýringu. Ávöxtun eignasafna í umsjá félagsins var með besta móti á síðasta ári og þeim árangri ætl­ um að fylgja eftir á þessu ári.“ ÍSLENSK VERÐBRéF HF. Ávöxtun með besta móti Íslensk verðbréf eru sérhæft eignastýringarfyrirtæki. Það þýðir að öll starfsemi félagsins miðar að því að ná hámarksárangri á sviði eignastýringar. TexTi: Hrund HauKsdóTTir Mynd: MarGréT Þóra Eignasafn  A Eignasafn  B Eignasafn  C Verðbréf  með  ríkisábyrgð  27,2%   Laust  fé  34,6%     Erlend  hlutabréf  7%   Innlend  hlutabréf  11%   Önnur  innlend  skuldabréf  20,2%   HVerðbréf  með  ríkisábyrgð  8,4%   Laust  fé  31,8%     Erlend  hlutabréf  18,1%   Innlend  hlutabréf  20,9%   Önnur  innlend  skuldabréf  20,8%   Verðbréf  með  ríkisábyrgð  36,6%   Laust  fé  40,3%   Önnur  innlend  skuldabréf  23,1%   eignasafn a Eignasafn  A Eignasafn  B Eignasafn  C Verðbréf  með  ríkisábyrgð  27,2%   Laust  fé  34,6%     Erlend  hlutabréf  7%   Innlend  hlutabréf  11%   Önnur  innlend  skuldabréf  20,2%   HVerðbréf  með  ríkisábyrgð  8,4%   Laust  fé  31,8%     Erlend  hlutabréf  18,1%   Innlend  hlutabréf  20,9%   Önnur  innlend  skuldabréf  20,8%   Verðbréf  með  ríkisábyrgð  36,6%   Laust  fé  40,3%   Önnur  innlend  skuldabréf  23,1%   eignasafn B Eignasafn  A Eignasafn  B Eignasafn  C Verðbréf  með  ríkisábyrgð  27,2%   Laust  fé  34,6%     Erlend  hlutabréf  7%   Innlend  hlutabréf  11%   Önnur  innlend  skuldabréf  20,2%   HVerðbréf  með  ríkisábyrgð  8,4%   Laust  fé  31,8%     Erlend  hlutabréf  18,1%   Innlend  hlutabréf  20,9%   Önnur  innlend  skuldabréf  20,8%   Verðbréf  með  ríkisábyrgð  36,6%   Laust  fé  40,3%   Önnur  innlend  skuldabréf  23,1%   eignasafn C Sveinn Torfi Pálsson, framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa hf. Hluti starfsfólks ÍV ræðir málin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.