Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 133

Frjáls verslun - 01.01.2014, Qupperneq 133
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 133 endur. Í tilviki gyðinga, a.m.k. strangtrúaðra, þarf sér stak lega að huga að matar æðinu en gyðingar hafa allt frá tímum Ísraelsríkis til forna lagt mikla áherslu á hreinlæti og meðferð matvæla sem hefur þróast yfir í trúarlegan hreinleika. Það borgar sig ekki að gera ráð fyrir því að Bandaríkjamenn þekki kaldhæðni eða gálga húm ­ or Íslendinga. Bandarískur gestur verður ánægður með king size rúm og jafnvel auka kodda. Í stuttu máli má segja að Bandaríkjamenn vilji bros, um hyggjusemi, mikla þjónustu lund, mikið af fróðleik og góðar útskýringar. Kínverjar, japanir og indverjar Kínverjar eru almennt ekki sleipir í ensku og því mikilvægt að tala hægt og skýrt og átta sig á að í þeirra tungumáli er hvorki til já eða nei í sama skilningi og hjá okkur. Þegar Kínverja er afhentur bækl ingur eða nafnspjald skal gera það með báðum höndum. Þannig sýnum við viðkomandi virðingu. Þeir vilja margir sam ­ skonar mat og þeir eru vanir heima. Enskukunnátta Japana er al mennt ekki mikil og því gegnir leiðsögumaðurinn lykilhlutverki. Ef baðkar fylgir ekki herberginu er gott að láta þá vita fyrirfram. Sumir nota grímur til að smita ekki aðra eða smitast sjálfir. Jap ­ anir eru afar kurteisir og er ekki siður hjá þeim að biðja um eitt og annað og því mikilvægt að spyrja þá reglulega hvort allt sé í lagi, hvort eitthvað vanti o.s.frv. Almennt er ráðlagt að spyrja Indverja um matarvenjur þeirra. Á ferðalögum vilja þeir helst indverskan mat, sem er ekki víða á boðstólum á Íslandi. Um 80% indversku þjóðarinnar eru hind ú ar sem borða alls ekki nauta kjöt. Margir hindúar eru auk þess á græn metisfæði. Nánari upplýsingar um bókina Þjónusta og þjóðerni er að finna á slóðinni www.gerumbetur.is Finna má mörg áhuga ­ verð dæmi um alls sautján þjóðir í bók ­ inni og þar á meðal Íslendinga. Hafa verð ­ ur í huga að þótt allar þjóðir hafi sín sérkenni eru einstakl ingar ekki steyptir í sama mót. Margrét Reynisdóttir. „Bókin er hugsuð sem handbók fyrir alla sem taka á móti erlendum gestum og á að geta nýst flestum á eins aðgengilegu máli og hægt er.“ Óvenjumargir Ísraelar sem hingað koma eru græn metis neytendur. kínverjar eru almennt ekki sleipir í ensku og því mikil vægt að tala hægt og skýrt. frakkar, Spánverjar og Ítalir eru þjóðir sem gaman er að gefa góðan mat. matartíminn hjá þeim er líka seinna að deginum en hjá öðrum. Rússar vilja frekar nota peninga en kreditkort. að borgar sig ekki að gera ráð fyrir því að Bandaríkjamenn þekki kaldhæðni eða gálga ­ húmor Íslendinga. Þjóðverjar eru með ná ­ kvæmnina og skipu lagn ­ inguna á hreinu og kunna vel við að farið sé eftir skipulagi. Í stuttu máli má segja að Bandaríkjamenn vilji bros, umhyggjusemi, mikla þjónustulund, mikið af fróðleik og góðar útskýringar. Þjóðverjar eru upp til hópa snyrtipinnar sem skila hótelherbergjum og bílaleigubílum hreinum og snyrtilegum. Norðmenn vilja fræðast um allt sem er öðruvísi hér en í Noregi og þá sérstaklega jarðfræðina. Á morgunverðarborði frakka má ekki vanta eitthvað sætt með kaffinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.