Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.08.2014, Qupperneq 51
FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 014 51 R áðstöfunartekjur ein stakl inga ráðast af fleiru en launatekj ­ um. Þannig hafa t.d. skattprósentan, bætur, gengið, umfang opinberrar þjónustu og greiðslur vegna hennar áhrif á ráðstöfunartekjurnar og kaup­ mátt fólks. „Í lok níunda áratugar síðustu aldar þótti aðilum vinnumarkað­ arins fullreynt að tryggja kaup ­ máttaraukningu án aðkomu ríkis­ valdsins. Í stað þess að sækja launahækkanir í vasa atvinnu ­ rekenda, sem jók óhjákvæmilega framleiðslukostnað og stuðlaði að hækkun verðlags, urðu áhrifa ­ menn í samtökum atvinnulífsins ásáttir um að nauðsynlegt væri að samtök þeirra kæmu að því að marka stefnu um ýmislegt sem varðar fjármál ríkisins og efnahagslegt umhverfi. Fallist var á kröfuna í trausti þess að það myndi skila sér í lægri verðbólgu, auknum hagvexti, friði á vinnu­ markaði og sátt um ríkisstjórn.“ Stefanía Óskarsdóttir segir að í um einn og hálfan áratug hafi það reynst raunin eða allt þar til þensla kom af stað keðju ­ verk un, sem ásamt alþjóðlegu bankakreppunni leiddi til hruns gjaldmiðilsins 2008 og mikillar tímabundinnar verðbólgu. „Í kreppunni sem á eftir kom var samráð við aðila vinnumark ­ aðarins heldur takmarkað. Þeir gagnrýndu ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur t.d. harðlega fyrir að hunsa stöðugleikasáttmála og loforð vegna kjarasamninga. Þá var kjarasamningum frestað fram yfir kosningar í trausti þess að ný ríkisstjórn myndi veita samtökum launafólks meiri hlut­ deild í opinberri stefnumótun um lífskjörin. Sú hefur þó ekki orðið raunin eins og t.d. má marka af viðbrögðum ASÍ við fjárlaga ­ frumvarpinu.“ DR. StEFANÍA óSKARSDóttiR – lektor við HÍ STJÓRNMÁL Hver ræður? ÁSMUNDUR HElGASON – markaðsfræð ingur hjá Dynamo AUGLÝSINGAR Ásmundur Helgason segir að þeir sem halda að samfélagsmiðla­ landslagið muni haldast óbreytt um aldur og ævi frá því sem nú er þurfi heldur betur að endur­ skoða þá afstöðu – án tafar. „Í dag eru Facebook og Twitt er stærstu samfélagsmiðlarnir og þeir sem fyrirtæki nota helst sem auglýsingamiðla. Snapchat seldi sína fyrstu aug­ lý singu á dögunum og þá er Pinterest í hraðri sókn og gæti skotið Twitter og Facebook ref fyrir rass sem auglýsinga ­ miðill.“ Í nýlegri grein í Forbes­ tíma rtinu er fjallað um þennan ört vaxandi samfélagsmiðil og því spáð að hann geti tekið fram úr Facebook, sem þó er með helmingi meiri tekjur á notanda en Twitter. „Ben Silberman, forstjóri Pinterest, segir að fólk sýni á Facebook fortíðina og hvað það er búið að vera að gera; á Twitter er fólk í núinu en á Pinte rest sjáum við hvað fólk óskar sér og hvað það langar í; hvað það ætlar að gera í framtíðinni. Og það er það sem fyrirtæki sækjast eftir – að fá innsýn í framtíðarneyslu ein staklinga. Ekki er nóg með að Pinterest sé í örum vexti heldur eru fleiri fyrirtæki að reyna að hasla sér völl á samfélagsmiðlamarkaðn um. Google+ hefur kosti sem aðrir hafa ekki; LinkedIn leggur áherslu á vinnumarkaðinn og þá fór í loftið á dögunum ello. co, sem er samfélagsmiðill sem lofar notendum sínum að vera algerlega lausir við auglýsing ar. Nýjasta viðbótin er tsu.co sem lofar notendum hlut í tekjum frá auglýsendum. Þetta hljómar vel en hefur ekki fengið góða dóma hingað til, kannski aðallega vegna þess að miðill­ inn er byggður upp á svipaðan hátt og pýramídakerfi og þau hafa aldrei virkað. Auglýsendur sem vilja ná til einstaklinga á tímum minnk­ andi notkunar á hefðbundnum fjölmiðlum þurfa þess vegna að fylgjast vel með, hafa augun opin og leggja eyrun við teinana.“ „Í lok níunda áratugar síðustu aldar þótti aðil­ um vinnumarkaðarins fullreynt að tryggja kaup máttaraukningu án aðkomu ríkisvaldsins.“ Þurfa að leggja eyrun við teinana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.