Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 Svarið er að gengi bréfa í þessum félögum hefur hækkað svipað á síðustu árum. Hlutabréf í Apple hafa 4,7­faldast í verði frá byrjun ársins 2008 og gert félagið að því verðmætasta í heimi. Hlutabréf í Össuri hafa 4,9­faldast á sama tíma og er Össur núna verðmætasta félagið á Nasdaq Iceland og metið á 220 milljarða króna. Icelandair Group topp ar þó þessi félög síðustu fimm árin. Bréfin í félaginu hríðféll í verði á árinu 2008 og fram eftir árinu 2009 og náði lægsta gildi 13. október 2009. En viti menn; það hefur 12­faldast í verði frá þeim tíma. Það heitir að koma til baka. Hlutabréf í Apple hafa 4,7-fald-ast í verði frá byrjun ársins 2008 og gert félagið að því verðmætasta í heimi. Gengi bréfa í Microsoft hefur á sama tíma 1,4-faldast í verði. Hluthafar í Össuri geta sömuleiðis vel við unað – gengi bréfanna hefur 4,9-faldast frá byrjun ársins 2008. Steve Jobs, stofnandi og forstjóri Apple, lést haustið 2011 en hann stofnaði fyrirtækið árið 1976. Jobs var lýst þannig að snilld hans, ástríða og orka hefði verið uppspretta óteljandi uppfinninga sem auðgað hefðu og bætt líf okkar. Margir héldu að það tæki að halla undan fæti hjá Apple en annað hefur komið á daginn og hafa bréf þess hækkað og er fyrirtækið núna það verðmætasta í heimi. Í síðasta tölublaði sögðum við frá því að gengi bréfa í Icelandair Group hefði meira en tífaldast frá 13. október árið 2009 en þann dag fóru þau niður í 1,9 í kauphöllinni. Þau eru núna skráð á 23,1 en þessi hækk un er 12-földun. Takið eftir því að í byrjun ársins 2008, þegar aðrir eigendur voru að félaginu, var gengi bréfa í Icelandair Group komið upp í 27,45 en tók væna dýfu árið 2008 og náði lægsta gildi 13. október 2009. Sé miðað við upphaf ársins 2008 hafa bréfin því lækkað um 16%. Af þessu sést að það er ekki sama á hvaða stað í kúrfunni viðskipti með hlutabréf eiga sér stað. kaupHöllin texti: jÓn G. HauKsson / Myndir: ÝMsir Steve Jobs. Steve Jobs lést haustið 2011 og töldu margir að við það tæki að halla undan fæti hjá Apple. Það fór á annan veg. Núverandi forstjóri er Tim Cook. apple 2008 – 2015 27.8 131.7 2.01.2008 28.5.2015 Hvað eiga Apple og össur sameiginlegt? „Hlutabréf í Apple hafa 4,7­fald ast í verði frá byrjun ársins 2008 og gert félagið að því verðmætasta í heimi.“ 2008 til 2015: Gengið 4,7-faldast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.