Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 38
38 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 frjals_verslun_augl_titt_utlit.indd 1 11.3.2013 15:06:02 klippt á borðann til Portlands Icelandair flýgur núna á fjórtán áfangastaði í Norður­Ameríku. Portland er þriðja borgin sem félagið flýgur til á norðvesturströnd Kyrrahafsins, hinar eru Seattle og Vancouver. texti: jÓn G. HauKsson Þ að var hátíð í bæ á Keflavíkurflug- velli þegar Iceland air fór fyrsta áætlunar­ flugið til borgar- innar Portlands í Oregonríki í Bandaríkjunum. Þeir Hlynur Sig­ urðsson, framkvæmdastjóri Ke­ flavíkurflugvallar, og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmda stjóri Icelandair, klipptu á borðann til að fagna tímamótunum. Farþegum í fyrsta fluginu var boðið upp á sérbakaða og skreytta tertu á Keflavíkurflugvel­ li, eins og hefð er fyrir. Portland er 14. áfangastaður félagsins í Norður­Ameríku og þriðja borgin sem Iceland­ air flýgur til á því svæði sem gjarnan er kallað Pacific North­ west eða „Kyrrahafs­norðvestr­ ið“. Hinar borgirnar eru Seattle og Vancouver. Íbúafjöldi á Port­ landssvæðinu nemur um 2,3 milljónum, en sem ferðamanna­ borg er hún einkum þekkt fyrir náttúrufegurð og mikinn fjölda sjálfstæðra bjórgerðarhúsa. Flogið verður til Portlands tvis­ var í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, til 20. október nk. Alls flýgur Icelandair í ár til fjórtán áfangastaða í Norður­ Ameríku og tuttugu og fimm í Evrópu. Auk Portlands er Birm ­ ingham á Englandi nýr áfanga ­ staður Ice landair á þessu ári. Portland er 14. áfanga­ staður félagsins í Norður­ Ameríku og þriðja borgin sem Iceland air flýgur til á því svæði sem gjarnan er kallað Pacific North­ west eða „Kyrrahafs­ norðvestr ið“. fréttir Klippt á borðann í fyrsta fluginu til Portlands. Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, og Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar, klipptu á borðann til að fagna tímamótunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.