Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 65
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 65 íbúa Kópavogs. Við erum ánægðir með leik skólamálin – erum að byggja nýjan leikskóla – og skólamál eru á oddinum. Stærsti liðurinn í skólamálunum er nýting upplýsingatækninnar, þar sem við ætlum að fara að spjaldtölvuvæða grunnskólana frá fimmta bekk upp í tíunda bekk á tveimur árum. Það er mjög spennandi og metn aðar ­ fullt verkefni.“ FjölbReytt AtVinnulÍF Ármann segir að fjölbreytnin í atvinnu ­ lífinu í Kópavogi hafi aukist á undan förn­ um árum og sé orðin gífurlega mikil á öllum sviðum þjónustu. „Framan af voru atvinnu svæðin fyrst og fremst Kárs nesið og Smiðjuhverfið. Síðan kom Smára ­ lindar svæðið, sem býður upp á fjöl ­ breytta þjónustu og atvinnu líf og liggur vel við – er orðið hjarta höfuð borgar ­ svæðis ins. Smárinn er öðrum megin við Reykjanesbrautina, en á móti Bæjarlindin og aðrar verslunar­ og þjónustugötur. Það er mikil uppbygging framundan á svæðinu. Þá hafa Hvörfin komið inn, hafa eflst hraðar eftir hrun en ég reiknaði með. Það er afar ánægjuleg þróun fyrir okkur. Markaðsstofa Kópavogs hefur haft það starf að opna glugga fyrir atvinnulífið. Hennar hlutverk er að hafa góð samskipti við alla sem eru í atvinnulífinu; auka sam ­ skipti við fyrirtækin í bænum, þannig að þau og við getum skapað betra samfélag, sem allir eru sáttir við,“ sagði Ármann. StyRKjuM gAMlA HjARtAð Ármann segir að Kópavogsbúar séu spenntir fyrir nýrri andlitslyftingu gamla mið bæjarins – hjartanu í Kópavogi – við Hamraborgina. „Það er svæðið frá Nýbýla ­ vegi upp að Hamraborg, sem er andlit bæjarins þegar komið er frá Reykjavík eftir Kringlumýrarbrautinni (Hafnar ­ fjarðar veginum). Þá blasir Kópa vogur við. Það er afar skemmtilegt verk efni að lífga upp á svæðið. Þar eru bygg ingar sem hefur ekki verið mikil prýði að. Ásýnd bæjarins mun batna stórlega með þeim breyt ingum sem gerðar verða á svæðinu. Þar á eftir að verða fjölbreytt mannlíf „Við eigum núna betri möguleika á að standa okkur betur í að þjónusta íbúana. Vera með vakandi auga fyrir hvar betur má gera. Við höfum fengið spennandi tækifæri til að fegra um­ hverfi okkar þannig að öllum líði vel. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.