Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 77
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 77 APPle WAtcH HeitAStA gRæjAn Í SuMAR Nú styttist í það sem svo margir hafa beðið eftir – að Apple hefji innreið sína á snjallúramarkaðinn. Fyrir ­ tækið hefur áður umbylt tónlistarspilaramarkaðnum með iPod, snjallsímamarkaðnum með iPhone og spjald tölvumarkaðnum með iPad. Nú er komið að snjall úramarkaðnum, sem hefur farið heldur brösug­ lega af stað. Apple Watch er komið á markað erlendis og benda fyrstu viðbrögð til að úrið sé ekki alveg sú bylting sem margir vonuðust eftir. Það kemur þó ekki í veg fyrir að Apple Watch verði ein heitasta græjan í sumar. Þegar blaðið fór í prentun var hvorki búið að gefa út nákvæman útgáfudag né áætlað verð úrsins hér á landi. SAMSung SnýR AFtuR Með gAlAxy S6 Galaxy S-línan hefur löngum verið helsta tromp Samsung í dýrari snjallsímum. Á síðasta ári þótti S5 ekki standast fyllilega væntingar og Samsung tapaði talsverðri markaðshlutdeild í kjölfarið. Því skipti miklu máli að vel tækist til með S6 sem kom út nú í vor. Það tókst svo sannarlega, því síminn hefur fengið frábæra dóma. Sérstaklega skipti máli að Samsung sagði skilið við plastrammann og notar í staðinn ramma úr málmi og gleri sem gerir símann rennilegri og flott­ ari í alla staði. Einnig þykir myndavélin með þeim betri sem hafa fengist í snjallsímum. Fyrir þá allra vandlátustu er S6 Edge svo ómótstæðilegur, með rúnnaðan skjá sem gerir hann einstakan í sinni röð. Samsung galaxy S6 kostar frá u.þ.b. 125.000 kr. í helstu símaverslunum og Samsung galaxy S6 edge frá u.þ.b. 150.000 kr. Galaxy S6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.