Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 82
82 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 Þ að er erfitt að stjórna. Það vita þeir sem reynt hafa slíkt; taugatrekkj­ andi og getur skapað manni óvinsældir meðal annars fólks. Hver kannast ekki við orð eins og þessi: „Þetta er stórskrít­ inn forstjóri, hvað er eiginlega í gangi? Þessi ráðherra er snar­ ruglaður.“ Þetta á ekki síst við þegar frumkvöðlar og stjórnendur nýrra fyrirtækja eru annars vegar. Þeir þykja oft tefla á tæpasta vað; framkvæma oft furðulega hluti sem enginn hefur trú á og þá heyrist stundum: „Þetta er algjörlega galið. Ruglað. Bilun. Þetta mun aldrei ganga upp. Tóm tjara, geðveiki.“ Það kann vel að reynast rétt því rannsóknir sýna að oftar en ekki geta stjórnendur verið býsna miklir nördar og kynlegir kvistir sem glíma við sálræna bresti. Það er stundum sagt að stutt sé á milli snilligáfu og þess að vera talinn galinn. Hið skrítna er að það kann frekar að vera gagnlegt en hitt. Sér í lagi á þetta við um frum­ Michael A. Freeman, sálfræðingur og prófessor við Læknaháskólann í San Francisco, sem rannsakað hefur frumkvöðla og stjórnendur fyrirtækja í heilan áratug, birti nýlega skýrslu um rannsókn sína. Hann kemst að því að um helmingur stjórnenda og frumkvöðla geti talist skrítinn og galinn. Þegar til kastanna kemur eru það ef til vill góðar fréttir; þetta séu góðir kostir. „Það er því hættulegt og kostnaðarsamt að útiloka frumkvöðlana, jafnvel hina „skrítnu“, frá atvinnu líf­ inu. Það eru einmitt þeir sem gjarnan koma með bestu hugmyndirnar.“ texti: freyr eyjÓlfsson í fraKKlandi kynlegir kVistir Léttgeggjaðir frumkvölar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.