Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 46

Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 46
Sambýlin eru stór heimili Sambýlið á Skjólbraut la er talið hið fyrsta sinnar tegundar á landinu. Kópavogsbær braut blað í sögunni varðandi úrræði fyrir aldraða, þegar bærinn hóf þar reksturfyrir rúmum 18 árum. Sambýlisform fyrir fatlaða var þekkt, en slíkt búsetu- form var nýmæli fyrir aldraða. Hugmyndafræðin að baki var að skapa öldruðum, sem ekki gátu lengur séð um eigið heimilishald, öruggt heimili með aðstoð og umönnun, án hjúkrunar. Heimilisfólk á sambýli þarf að vera nokkuð sjálfbjarga í daglegu lífi, en mikið er lagt upp úr því að virkja hvern og einn til þátttöku í heimilislífinu. Elín Kröyer var forstöðukona á Skjólbraut í 17 ár. „Við töluðum aldrei um Skjólbrautina sem stofnun, heldur heimili. Margir gestanna töluðu um hvað væri heimilislegt að koma til okkar, enda var húsið byggt sem einbýlishús. I svona búsetuformi verður allt miklu nánara, heimilisfólk og starfsfólk. Sambýlið er ólíkt skemmtilegra og mannlegra en þessar stóru stofnanir," segir Elín. Sambýlin í Kópavogi eru rekin á daggjaldakerfi og dvalar- heimilisuppbót frá ríkinu, einnig mánaðargjöldum frá heim- ilisfólki, þ.e. ellilífeyri og tekjutryggingu, en heimilismenn halda vasapeningum eftir. Kópavogsbær sér um rekstur húsanna. Ijj „Ég hefnotað SagaPro um nokkurn tíma og er afar ánægður með árangurinn. Ég tek eina töflu áður en ég fer að sofa og hef verið nær laus við salernisferðir á nóttunni og m 1 þakka það notkun á SagaPro." Vaknar þú oft á nóttunni? SagaPro er ný vara frá SagaMedica sem sérstaklega er ætluð karlmönnum. Hún er unnin úr ætihvönn sem er ein þekktasta íslenska lækningajurtin. Rannsóknir sýna að jurtin inniheldur efni sem gagnast blöðruhálskirtlinum. sagaMedica www.sagamedica.is LITADYRÐ Bútasaumsefni í sívaxandi úrvali Rómantísk ítölsk náttföt, alltaf sígild Prjónagarn í öllum regnbogans litum Nál og tvinni í miðbænum á ný íslensk hönnun, frá tehettum til værðarvoða Verið velkomin að líta inn, alltaf einhver tilboð. Diza s: 561 4000 Ingólfsstræti 6 www.diza.is 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.