Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.06.2015, Side 47

Fréttatíminn - 12.06.2015, Side 47
Góðar hugmyndir og framkvæmd þeirra – gríðarleg verðmæti Til að samfélagið fái notið góðra hugmynda þarf fjármagn og fagþekkingu til að auðvelda frumkvöðlunum að koma þeim til fulls þroska. Viðskipta- hraðlar hlúa að sprotafyrirtækjum og flýta fyrir velgengni þeirra. Það er hugsjónin á bak við Startup Reykjavík. Hvers vegna skiptir þetta okkur máli? Það er gott að fá staðfestingu á því að eitthvað sem þú trúir á sé að virka. Þannig líður okkur og öðrum aðstandendum og stuðningsaðilum Startup Reykjavík núna þegar verkefnið hefur fengið viðurkenningu sem besti viðskiptahraðall Norðurlanda á Nordic Startup Awards. Í dómnefnd voru um tuttugu virtir frumkvöðlar, fjárfestar, stjórnendur og aðrir sérfræðingar hvaðanæva að úr heiminum. Startup Reykjavík hefst í fjórða sinn þann 15. júní nk. Við hlökkum til að sjá afraksturinn sem frumkvöðlateymin tíu skila út í samfélagið á næstu árum. Við þökkum Klak Innovit fyrir gott og árangursríkt samstarf. Startup Reykjavík er besti viðskiptahraðall Norðurlanda 2015 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5- 12 50

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.