Fréttatíminn - 12.06.2015, Qupperneq 51
heilsa 51Helgin 12.-14. júní 2015
H ay Max er lyfjalaus frjókorna-tálmi fyrir þá sem þjást af frjókornaofnæmi. Hay Max
er framleiddur úr hágæða, vottuðum
lífrænum efnum: Bývaxi, ilmkjarna-
olíum, aloe vera og sólblómaolíu og
er varan því vottuð fyrir grænmet-
isætur. Salvinn er laus við öll lyf sem
þýðir að syfja er ekki ein aukaverkana
öfugt við mörg ofnæmislyf. Það er því
óhætt að aka bíl þó svo Hay Max sé
notað. Salvinn er auk þess hentugur
fyrir börn, ófrískar konur og konur
með barn á brjósti. Salvinn er mjög
einfaldur í notkun, hann er einfald-
lega borinn vandlega á svæðið um-
hverfis hvora nös nokkrum sinnum
á dag á meðan á frjókornatímabilinu
stendur. Einnig má setja salvann að-
eins inn í nasir og í kringum augu.
Þannig er hægt að koma í veg fyrir að
einkenni ofnæmisins komi fram, svo
sem hnerri og kláði í augum, hálsi og
eyrum. Hay Max hefur fengið fjölda
viðurkenninga í Bretlandi, meðal
annars frá bresku Astma- og ofnæm-
issamtökunum.
Frábær lausn
Jón Páll Pálmason er mikið úti við
á sumrin í starfi sínu sem þjálfari
meistaraflokks í knattspyrnu. „Ég
hef verið mjög slæmur á þessu tíma-
bili, alltaf svo pirraður í augunum
þegar frjókornin eru sem mest í loft-
inu. Ég ákvað að prófa Hay Max því
það sakaði ekki að prófa og smurði
því í kringum augun og við nas-
irnar. Það var eins og við manninn
mælt, ég fann mikinn mun á mér
og er núna alltaf með dósina á mér
þegar ég er úti,“ segir Jón Páll sem
mælir hiklaust með Hay Max gegn
frjókornaofnæmi.
Hay Max fyrir lítil kríli
Sonja Dögg Ólafsdóttir var í vand-
ræðum með annan tvíburason sinn
sem var síhnerrandi. „Þegar við fór-
um í frí var hann alltaf hnerrandi og
með lekandi hor þannig að ég ákvað
að fara í apótek til að athuga hvort
að það væri eitthvað til handa svona
litlum krílum við ofnæmi. Mér var
sagt að það væri ekkert lyf fyrir
svo ung börn og var því bent á Hay
Max og sýndar þrjár gerðir af því.
Ég valdi að taka Hay Max með aloe
vera. Ég bar þetta á hann og það var
eins og hendi væri veifað og ekkert
hnerr kom sem að var mjög gott.
Þannig að Hay Max er borið á þá
báða þegar að við förum út og erum
úti í náttúrunni og ég er alltaf með
salvann í skiptitöskunni.“
Unnið í samstarfi við
Icecare
Handhæg
vörn gegn
frjókorna-
ofnæmi
Hay Max er lífrænn salvi sem fyrirbyggir frjókornaofnæmi. Með
því að nota salvann fækkar hnerrunum og ofnæmisviðbrögð við
frjókornum minnka.
Hay Max salvinn er til
í þremur útgáfum:
Hay Max Pure: Engin viðbætt ilmefni
eða ilmkjarnaolíur fyrir þá sem hafa
viðkvæma húð og kjósa náttúrulegan
ilm af bývaxi.
Hay Max Lavender: Lavender hefur
verið notað í árþúsundir í mörgum
tilgangi, þar með talið við ofnæmi,
hrotum, sem skordýrafæla og ilmgjafi –
mjög notadrjúg ilmkjarnaolía.
Hay Max Aloe Vera: Sam-
einar frjókornatálmandi
áhrif Hay Max og mýkj-
andi og græðandi áhrif
aloe vera plöntunnar.
Jón Páll Pálmason þjálfar knattspyrnu og er alltaf með Hay Max salvann í vasanum á sumrin þegar hann er mikið úti við.
Hay Max: Lausn við frjókornaofnæmi
Einfaldur í notkun, salvinn er borinn á
svæði umhverfis hvora nös og augu ef
vill.
Inniheldur hágæða lífræn efni.
Vottaður fyrir grænmetisætur.
Lyfjalaus.
Hentar öllum.
Kemur í veg fyrir hnerra, kláða í augum,
hálsi og eyrum.
Hay Max er fáan-
legt í apótekum,
heilsuverslunum
og í heilsuhillum
stórmarkaða.
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík
sími: 557 9510 - www.patti.is
Opið virka daga kl. 10-18
laugard. 11-16
ÍSLENSKIR SÓFAR Í ÖLLUM STÆRÐUM
SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM
Sjónvarpsskápar
frá 19.900
Borð
frá 7.500
Skenkar
frá 155.330
Barnarum grind
5.000 kr
Fjarstýringavasar
frá 2.900 kr.
Stólar á hjólum
frá 15.900
Torino
Horntúnga 2H1+tunga verð frá 333.900 kr.
3ja sæta sófi verð frá 194.900 kr.
Sófasett 3+1+1 verð frá 371.900 kr.