Fréttatíminn - 12.06.2015, Side 61
Ég er ekki samkynhneigður en kann þó
vel að meta blöndu sjarma og fegurðar
í kynbræðrum mínum. En það er þó
ekki sama hvernig er þessi blanda er
sett á flöskur, ef svo má segja. Þegar við
hjónin setjumst saman fyrir framan im-
bann kemur yfirleitt í ljós að við höfum
svo gott sem sama smekk á karlmönn-
um. Viljum hafa þá mátulega grófa og
alltaf – undantekningalaust með hár í
andlitinu. Það þarf ekki að vera sítt hip-
steraskegg en vel mótað og mátulega
loðið skal granstæðið vera. Skeggið ljáir
nefnilega stjörnunum karlmannlegan
blæ. Allir sem hafa séð Huge Jackman í
gervi Wolferine úr X-mönnunum vita að
þar fer gríðarmikið menni. Sé sá sami
maður skoðaður í tímaflakksrómans-
inum Kate og Leopold fer ekki svo mik-
ið fyrir karlmennskusjarmanum. Það
sama er hægt að segja um minn mann,
Timothy Olyphant. Hver er Timoty Oly-
pahnt?, spyrð þú, kannski í fullum rétti.
En hann er sjarmatröllið og skerfarinn
úr hinum epísku þáttum Deadwood,
hvar hann skartaði epískri skerfara-
mottu. Svo leikur hann líka minn mann,
Raylan Givens í Justified, sem sýndir eru
á Stöð 3. Þar er hann án yfirskeggsins en
alltaf léttir broddar sem duga til að hífa
hann upp um nokkur sjarmafull karl-
mennskuþrep.
Enn færri vita svo að þessi sami Ti-
mothy Olyphant lék illmennið í Die Hard
4.0 en ástæðan fyrir því að enginn man
eftir illmenninu úr myndinni er einmitt
vegna þess að hann var ekki með skegg-
ið sitt og þar af leiðandi sjarmalaus með
öllu. Leit út eins og 16 ára unglingur, rétt
kominn úr mútum, að reyna að pönkast
í Bruce Willis. Hjákátlegt.
Aðrir sem svo ekki mega ekki við
skeggleysinu eru til dæmis Tom okkar
Selleck, Sam Elliot, Jason Lee og sjálfur
Burt Reynolds. Þið gúgglið bara Jason
og Sam. Hina kannist þið við og vitið að
þetta er hárrétt hjá okkur hjónunum.
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
09:35 Scooby-Doo! Leynifélagið
10:00 Tommi og Jenni
10:25 Xiaolin Showdown
10:45 Ben 10
11:35 iCarly (29/45)
12:00 Nágrannar
13:45 Poppsvar (3/7)
14:15 Dulda Ísland (6/8)
15:05 Lífsstíll (4/5)
15:35 Heimsókn (7/8)
16:00 Sjálfstætt fólk (26/26)
16:55 Grillsumarið mikla
17:15 Neyðarlínan (5/7)
17:45 60 mínútur (36/53)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (94/100)
19:05 Britain’s Got Talent
20:40 Mr Selfridge (5/10)
21:30 Shameless (3/12)
22:25 60 mínútur (37/53)
23:15 The Jinx (4/6)
00:05 Backstrom (13/13)
01:00 Game Of Thrones (10/10)
01:55 Vice (11/14)
02:25 Daily Show: Global Edition
02:50 Misery
04:35 Mr Selfridge (5/10)
05:20 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:00 Pólland - Georgía
08:40 Gíbraltar - Þýskaland
10:20 Cleveland - Golden State: Leikur 4
12:00 MotoGP 2015 - Katalónía b.
13:05 Armenía - Portúgal
14:50 Goðsagnir efstu deildar
15:25 Ensku bikarmörkin 2015
15:55 Rússland - Austurríki b.
18:05 NBA Roundtable: Stars of the 90’s
18:35 Svíþjóð - Svartfjallaland b.
20:40 Úkraína - Lúxemborg
22:20 Litháen - Sviss
00:00 Golden State - Cleveland b.
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
10:20/19:20 N-Írland - Rúmenía
12:00 Wales - Belgía
13:40 Premier League World 2014/
14:10 Sigurður Jónsson
14:55 Chelsea - Arsenal - 29.10.11
15:25 Lúðvík Arnarson
15:55/21:00 Slóvenía - England b.
18:00 Inter - Arsenal - 25.11.05
18:30 Manstu
22:40 Víkingur - FH
00:30 Pepsímörkin 2015
SkjárSport
15:30 Bundesliga Highlights Show
16:20 Bayern München - Freiburg
18:10 Mainz - Bayern München
20:00 Bundesliga Highlights Show
20:50 Wolfsburg - Bayern München
22:40 Bundesliga Highlights Show
14. júní
sjónvarp 61Helgin 12.-14. júní 2015
Sjónvarp Loðnir menn á Skjánum
Skeggið skapar manninn
Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Sími 533 2220 lindesign.is
Brúðkaupsgjön
sem mýkist ár eftir ár
Rúmföt frá 7.990 - 9.990 kr
Yr 50 gerðir rúmfata til brúðargjafa
Rúmföt 7.990 kr - 9.990 kr
Við virðum náttúruna
Þess vegna notum við
ölnota innkaupapoka