Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.06.2015, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 12.06.2015, Qupperneq 72
HELGARBLAÐ SKeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Margrét gísladóttir  Bakhliðin Hugsar út fyrir kassann Nafn: Margrét Gísladóttir Aldur: 28 ára. Maki: Teitur Björn Einarsson Börn: Engin. Menntun: Diplóma í almannatengslum og markaðssamskiptum frá Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík og markþjálfi frá sama skóla og Coach University. Starf: Almannatengill hjá Taktík. Fyrri störf: Aðstoðarmaður utanríkis- ráðherra, sérstakur ráðgjafi ráðherra í forsætisráðuneytinu, almannatengill hjá Árnasonum. Áhugamál: Hestamennska og útivist, pólitíkin og samfélagsmál heilt yfir. Stjörnumerki: Krabbi. Stjörnuspá: Ef þú vilt styrkja vináttu- böndin skaltu muna að góðir vinir geta verið saman bæði í sorg og gleði. Það er fátt sem getur staðið í vegi fyrir þér, þegar sá gállinn er á þér. Margrét er klárlega mann-eskja sem ég myndi vilja hafa við hliðina á mér í nánast hvaða erfiða verkefni sem er,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra og vinur Margrétar. „Bæði er hún mjög fagleg í öllu sem hún gerir og er óhrædd við að hugsa út fyr- ir kassann til að finna lausnir. Það er ómetanlegt að vinna með ein- hverjum eins og henni sem mað- ur getur treyst 100% til að leysa hvert verkefni eins vel og hægt er. Svo er hún líka bara ógeðslega frábær, hress og skemmtilegur félagi,“ segir Jóhannes Þór. Margrét Gísladóttir, almannatengill og fyrrum aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, stofnaði á dögunum ráðgjafafyrirtækið Taktík. Fyrirtækið sérhæfir sig í almanna- tengslum og stefnumótun og samtvinnar markþjálfun inn í þá vinnu. Margrét kveðst leggja áherslu á að velja rétt skila- boð, sniðin að hverjum miðli fyrir sig, þar sem aðgangur sé að gríðarlega fjöl- breyttri flóru af miðlunarleiðum í dag. Hrósið... ...fá keppendur Íslands á heimsmeistaramóti unglinga í kraftlyftingum sem fram fer um þessar mundir. Íslensku keppendurnir hafa verið duglegir að koma sér á verðlaunapall og mörg Íslandsmet hafa verið slegin. Loftbelgir svartir Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð frá 9.900 Hátíðarútgáfa—takmarkað upplag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.