Iðnaðarmál - 01.04.1971, Blaðsíða 12
íslenzkur skipasmíðaiðnaður
Úttektarskýrsla eftir Lennart Axelsson sérfræðing á vegum UNIDO, marz 1971
Tilgangur skýrslugerðarinnar var að kanna núverandi ástand í íslenzk- um skipasmíðaiðnaði og skilgreina H.iti Staður Fjöldi staifs- ma'na Upptöku- geta
þau vandamál, sem iðnaðargreinin
hefur við að glíma, og að aðstoða Reykjavík og nágrenni:
samtökin við að velja þá sérfræðinga, Héðinn hf. Reykj avík um 160
sem þörf er á til að endurskipuleggja Hamar hf. Reykjavík 92
framleiðsluáætlanagerð skipasmíða- Landssmiðj an Reykjavík 65
stöðvanna, ijármálastjórn iðnaðar- Þrymur hf. Reykjavík 35
greinarinnar og gera langtímaáætlun Björn og Halldór hf. Reykj avík 21
um þróun hennar. Kr. Gíslason hf. Reykjavík 24
Þegar tekin var upp smíði stálskipa Vélsmiðja Hafnarfjarðar Hafnarfjörður um 16
jafnframt tréskipum, komu upp ýms- Vélsmiðja 01. Olsen Ytri-Njarðvík 17
ir byrjunarörðugleikar, einkum varð- Vélsmiðja Njarðvíkur Ytri-Njarðvík 30
andi skipulagningu, kostnaðareftirlit aq
o. fl., og var þá að frumkvæði for- V esturland — Vestfirðir: 3
stöðumanna skipasmíðastöðvanna Vélsmiðja Kr. Rögnvaldss. Stykkishólmur 16
óskað eftir sérfræðiaðstoð við að Vélsmiðjan Þór hf. Isafjörður 23 O: 7T
endurskipuleggja allt framleiðslu- Vélsmiðja Bolungarvíkur Bolungarvík 12 C CTQ
kerfið til betri nýtingar á fram- to
leiðslugetunni og aukinna afkasta.
Auk þess að kanna hag skipasmíða- Vélsmiðjan Oddi hf. Akureyri 62
iðnaðarins í heild og skilgreina Vélsmiðjan Atli hf. Akureyri 30
vandamál hans var sérfræðingum Austurland:
falið að gera athugun á 5 starfandi Sbr. skipasmíðastöðvarnar
skipasmíðastöðvum og gera áætlun
um endurnýjun og endurskipulagn- V estmannaey jar:
ingu þeirra. Athugunin fór fram í Vélsmiðjan Magni hf. Vestmannaeyjar um 30
janúar til marz 1971. Vélsmiðjan Völundur hf. Vestmannaeyjar 30
Núverandi ástand skipasmíðaiðnað- Samtals 6001
arins Skrifstofufólk og tæknimenn 80
un á þörf íslenzkra skipasmíðastöðva Fagmenn og ófaglærðir verkamenn og verkstjórar 520
fyrir nýsmíði og viðhaldi fiskiskipa-
flotans. Á grundvelli niðurstaðna
þeirrar athugunar var gerð tímaáætl-
un um endurbyggingu starfandi
skipsmíðastöðva og stofnsetningu
nokkurra nýrra. Lagt var til, að þrjár
vel búnar skipasmíðastöðvar yrðu
1 Mismunandi fjöldi starfsmanna fæst við skipasmíði og skipaviðgerðir, eftir því hve
mikið er að gera. Ætla má, að u. þ. b. 60% starfsmanna starfi í þágu skipasmíðaiðnað-
arins.
staðsettar á suðvesturströndinni og að mestu í samræmi við þessa áætl-
4—6 minni skipasmíðastöðvar ann- un, en ekki hefur verið skilgreint, að
ars staðar í landinu. Þróunin varð hve mikilli framleiðslugetu bæri að
106
IÐNAÐARMÁL