Iðnaðarmál - 01.04.1971, Blaðsíða 35

Iðnaðarmál - 01.04.1971, Blaðsíða 35
Tæknimenn og menntun þeírra Bjarni Kristjánsson skólastjóri Mjög margt bendir til þess, að það sé orðin þj óðfélagsleg nauðsyn, að menntakerfið bjóði a. m. k. fjögur „tæknileg“ námsstig -— tvö á fram- haldsskólastigi og tvö á háskóla- stigi. Með hinu fyrsta þessara náms- stiga er hér átt við iðnsveina í fjöl- mörgum greinum. I menntun þeirra þarf að stórauka verkskólun og stytta tíma til starfsþjálfunar. Venjulegur námstími ætti ekki að vera lengri en þrjú ár. Með öðru námsstigi af fjórum er átt við meistara og tækna af mörgu tagi: Ný gerð hljóðþéttra glugga Emmaboda-glerverksmiðj an í Sví- þjóð, sem er í fararbroddi í sinni grein þar í landi, hefur framleitt nýj a gerð fullkominnar gluggaeiningar, sem er aðeins 33 mm á þykkt og nefnist „anti-sound“-gluggi vegna hinna hljóðdeyfandi eiginleika. I stað þess að nota einstakar þykk- ar rúður, hefur Emmaboda hannað nýja gluggann sem marglaga ein- ingu. Þetta hefur ekki aðeins sömu hljóðdeyfiáhrif og tvöfaldir gluggar, 80—100 mm þykkir, heldur einnig meiri hitaeinangrun. Þessi hönnun byggist á hagnýtri notkun kenningar, er þýzki vísinda- maðurinn L. Cremer setti fram skömmu eftir 1940, að því er Emma- hoda tilkynnir. „Anti-sound“-gluggann má nota bæði í nýbyggingum og gömlum Framleiðslutækna með u. þ. b. tveggja ára framhaldsmenntun eftir sveinspróf vantar t. d. á sviði bygg- inga, rafmagns (bæði í veikstraum og sterkstraum), rekstrar og véla. Við Tækniskóla íslands voru 7 raf- tæknar brautskráðir s.l. sumar, en í sambandi við menntun hinna hefur alls ekkert gerzt. Vélstjórar eru eiginlega sérstök tegund tækna, sem stundum hefur verið nefnd gæzlutæknar. Rannsóknatækna þarf líka til mis- munandi starfa. Við Tækniskóla ís- lands hafa þegar verið brautskráðir 59 meinatæknar. Nám þeirra er hók- byggingum, sem verið er að endur- nýja. Hægt er að setja hann upp hæði fastan og í hreyfanlegri um- gjörð. Veitt hefur verið einkaleyfi í mörgum Evrópulöndum, Bandarikj- unum og Japan. Grundvallarrannsóknir voru fram- kvæmdar hjá Glas Develop A/B, Lundi, sem er sérstök rannsóknar- deild Emmaboda. Fyrirtækið hefur fjárfest um 16 millj. sænskra króna í margvíslegum tegundum einangrun- arglers og er nú eina fyrirtækið á Norðurlöndum, sem framleiðir hert gler eftir sérstakri aðferð, þar sem glerið er hert lárétt í staðinn fyrir lóðrétt. Emmaboda hefur náið rann- sóknar-samstarf við franska glerfyr- irtækið Saint Gobain, sem er stór hluthafi í sænska fyrirtækinu. Heimild: Svensk International Press Burean. legt og verklegt og tekur tvö ár eftir stúdentspróf. Þriðja stigið af fjórum eru tækni- fræðingar. Til þess að þeir gætu fengið menntun sína hérlendis, var Tækniskóli íslands stofnaður. Sér- hæfða námið tekur þrjú ár á háskóla- stigi og skiptist eftir sérgreinum í nám, er varðar byggingar, rafmagn, rekstur, skip og vélar. Við Tækniskóla Islands voru fyrstu tæknifræðingarnir brautskráð- ir s.l. sumar. Það voru 12 bygginga- tæknifræðingar. Námi í öðrum sér- greinum verður enn ekki lokið nema erlendis. Næsti árgangur hyggingatækni- fræðinga frá Tækniskóla íslands verður u. þ. h. tvöfalt fjölmennari en sá fyrsti. Fyrsti hópurinn fékk strax vinnu, og nokkrir úr næsta hópi hafa þegar ráðið sig. Auk menntunar til allrar almennr- ar hönnunar og verktakastarfsemi á sviði bygginga og mannvirkjagerðar velja nemendur í byggingatækni- fræði sérstakt viðbótarnám í einni af eftirtöldum greinum: 1. gatnagerð og landmæling, 2. lagnir í hús og veitukerfi, 3. rekstur og skipulagning fyrir- tækj a, 4. þolhönnun húsa og mannvirkja. Með fjórða og síðasta stiginu er hér átt við verkfræðinga og tækni- hagfræðinga. Nám þeirra telur Verk- og tæknimenntunarnefnd, sem skil- aði áliti á miðju þessu ári, að ætti að taka u. þ. b. l1/^ ár, að afloknu viðeigandi tæknifræðiprófi. IÐNAÐARMÁL 127

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.