Iðnaðarmál - 01.04.1971, Blaðsíða 13

Iðnaðarmál - 01.04.1971, Blaðsíða 13
Sldpasmíðastöðvar Heiti Staður Fjöldi starfs- Upptöku- geta manna Reykjavík og nágrenni: Bátalón hf. X Hafnarfjörður 50 150 GRT. Þorgeir & Ellert hf. X Akranes 140 500 t. lyfta Dráttarbraut Keflavíkur hf. Keflavík 45 110 GRT. Skipasmíðastöðin Dröfn hf. Hafnarfjörður 60 180 GRT. Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Njarðvík 70 600 t. lyfta Slippfélagið í Reykjavík Reykjavík 72 1500 t. lyfta 1000 t. lyfta 1000 t. lyfta Stálsmiðjan hf. X Reykjavík 75 Engin Stálvík hf. X Garðahreppur 90 Engin Daníel Þorsteinsson & Co. Reykj avík 20 125 GRT. Vesturland — Vestfirðir: M. Bernharðsson hf. X ísafjörður 50 400 GRT. Skipasmíðastöðin Skipavík X Stykkishólmur 32 400 GRT. Norðurland: Slippstöðin hf. Akureyri 200 2000 t. lyfta 150 t. lyfta Gunnlaugur & Trausti hf. Akureyri um 5 Engin Skipasmíðastöð KEA Akureyri 12 Engin Dráttarbraut Siglufjarðar Siglufjörður um 5 30 GRT. Austurland: Dráttarbrautin hf. X Neskaupstaður um 15 150 GRT. Vélsmiðja Seyðisfjarðar X Seyðisfjörður um 20 100 GRT. Vélsmiðjan Stál X Seyðisfjörður um 15 V estmannaeyjar: Dráttarbraut Vestmannaeyja Vestmannaeyjar 10 150 GRT. Skipaviðgerðir hf. Vestmannaeyjar 11 130 GRT. Samtals 997 Skrifstofufólk og tæknimenn 100 Fagmenn og ófaglærðir verkamenn og verkstjórar 897 stefna, og skipulag allt óljóst. Nú er fjöldi stærri og minni skipasmíða- stöðva allt í kringum landið, margar þær minni ófullkomnar, svo að þær geta hvorki framkvæmt fullkomnar viðgerðir né annast nýsmíði. Fá stál- skip voru í smíðum 1966—69, en fjöldi stálskipa í smíðum jókst skyndilega 1970—71. Vandamál skipasmíðastöðvanna einkennast af þessari skyndilegu breytingu frá tré- skipasmíði yfir í stálskipasmíði, sem nú er unnið að víða um landið. Aðalvandamól iðnaðarins Framleiðsluáætlanir eru ekki gerð- ar, þar eð skilyrði til þess eru ekki fyrir hendi. Færir skipaarkitektar og skipaverkfræðingar eru ekki starf- andi. Hráefnisöflun er ófullnægjandi og eftirlit og meðferð efnis laus í reipum. Erfitt er að gera sér grein fyrir stöðu iðnaðarins varðandi fjár- festingu, hæði skiptingu og þörf. Oryggi á vinnustað er mjög lítill gaumur gefinn. Þrátt fyrir nefnd neikvæð atriði og önnur ónefnd er talverð fram- leiðsla í skipasmíðastöðvunum vegna mikillar fjárfestingar og góðrar verk- kunnáttu. Ef unnt væri að miðla meiri þekkingu til stöðvanna, mætti auka framleiðni til samræmis við þá fjárfestingu, sem lagt hefur verið í og frekar er þörf. Framleiðsluáætlanir þarf að taka upp, og fjármálastjórn þarf að bæta, t. d. með því að vita, hve miklu fjár- magni hefur verið varið til fjárfest- ingar og til rekstrar og skiptingu gjalda á kostnaðarliði. Fjármagns- IÐNAÐARMÁL 107

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.