Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 10

Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 10
10 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Heimskingjar eru ómissandi ... Spakleg orð um heimsku mannanna UMSJÓN: PÁLL BJARNASON Heimskingjar eru ómissandi. Án þeirra hefðum við hin ekki samanburð. Mark Twain. ___ Tvennt er óendanlegt: Alheimurinn og heimska mannanna. Um alheiminn er ég reyndar ekki viss. Albert Einstein ___ Sígaretta er sívalningur fullur af tóbaki, með glóð á öðrum endanum og heimsk- ingja á hinum. Óþekktur höfundur ___ Ef við skiljum ekki einhvern höfum við tilhneigingu til að afgreiða hann sem heimskan. C.G. Jung ___ Venjulegt fólk borgar á réttum tíma, þorp- arinn aldrei og heimskinginn fyrirfram. Danskt máltæki ___ Heimskan er eilíf. Hún er eiginlega of heimsk til að geta dáið. Aksel Sandemose Það eru aðeins algerir bjánar sem skipta aldrei um skoðun. Alain Juppé ___ Þann skerf af heimsku, sem fólk fær í vöggugjöf, ræktar það af mikilli umhyggju. Albert Engström ___ Hvernig stendur á því að lítil börn eru svona gáfuð og fullorðnir svona heimskir? Ástæðan hlýtur að liggja í uppeldinu. Alexandre Dumas ___ Besta leiðin til að sannfæra heimskingja um að hann hafi rangt fyrir sér er að leyfa honum að fara sínu fram. Josh Billings ___ „Óhugsandi“ er orð sem aðeins er til í orðabók hinna heimsku. Napoleon Bonaparte ___ Það sem er heimskulegt er jafnheimskulegt þó að milljónir manna trúi því. Anatole France Hjarta heimsks manns býr í munni hans, en munnur viturs manns býr í hjarta hans. Benjamin Franklin ___ Ekki má setja hættuleg vopn í hendurnar á heimskum mönnum. Til dæmis ritvélar. Frank Lloyd Wright ___ Fyrsta apríl ár hvert eru menn minntir á hvað þeir eru hina 364 daga ársins. Mark Twain ___ Sá forstjóri er heimskur sem heldur við einkaritarann, nema það sé einkaritari ein- hvers annars. Barry Goldwater ___ Allir menn eru bjánar að minnsta kosti 5 mínútur á dag. Viska felst í því að fara ekki langt út fyrir þau tímamörk. Elbert Hubbard
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.