Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 85
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 85 Veggspjaldið, sem gert var vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, þótti bera af öðrum. á að auka ferðalöngun Íslendinga, og erlendis sé vakin athygli á því að Ísland sé áhugaverður áfangastaður. „Skilaboðin eru að við séum flug- félagið sem geti látið drauminn rætast. Fram- setningin þarf að vera frumleg og aðlaðandi.“ Allt til Íslensku auglýsingastofunnar Til skamms tíma var Icelandair í viðskiptum við fjölda auglýsingastofa víða um heim en á síðasta ári var mörkuð sú meginstefna að færa viðskiptin að mestu leyti yfir til Íslensku auglýs- ingastofunnar. Segir Gunnar að flestir þessara aðila hafi verið að hanna auglýsingar sem voru býsna áþekkar. „Engu að síður var framsetn- ingin á vörumerkinu og þeim gildum sem félagið stendur fyrir ekki samræmd. Því gátu neytendur upplifað okkur á ýmsa vegu, það er eftir því á hvaða markaði þeir hittu okkur. Slíkt gengur ekki. Ástæða þess að við fórum með auglýsingahönnunina til Íslands er einföld. Við sáum eftir áralanga reynslu í samskiptum við auglýsingastofur erlendis að íslenskt auglýs- ingafólk stendur kollegum sínum erlendis síst að baki, eins og Íslenska auglýsingastofan hefur sannað með frábæru verki fyrir okkur.“ Síðustu ár hefur Icelandair unnið til marg- víslegra viðurkenninga jafnt heima sem heiman – og er þess skemmst að minnast að ÍMARK valdi Icelandair sem markaðsfyrirtæki árs- ins 2006. „Við höfum fengið gríðarlega góða svörun við dagblaðaauglýsingum en ann- ars má segja að við fáum góð viðbrögð við öllum auglýsingum okkar og útkoman er meðal ann- ars sterkari ímynd félagsins,“ segir Gunnar. Hann bætir við að Netið gegni æ mikilvægara hlutverki í markaðsstarfi Ice- landair. Nýr vefur félagsins þyki notendavænn. Nú sé svo komið að sala Icelandair í gegnum vef- inn séu sjö milljarðar króna á ári og fari vaxandi. Gera sér ferð til Íslands Plakat, sem hannað var fyrir tónleikahátíðina Icelandair Airwaves, vann í flokki veggspjalda, en það var hönnun starfsmanna Jónsson & Le’macks. Hátíðin er haldin er í október ár hvert og hefur rækilega fest sig í sessi, en Ice- landair stendur að henni. Tónleikafyrirtækið Hr. Örlygur sér um markaðssetningu og undirbún- ing hér á landi en Icelandair um mál sem sinna þarf erlendis. „Helsti tilgangurinn með Airwaves er að fá fólk til að gera sér ferð til Íslands, enda kemur fólk ekki hingað nema hafa tilefni. Íslensk tónlist hefur mikið aðdráttarafl rétt eins og Food and Fun hátíðin sem við höfum haldið í 6 ár. Þessa tvo atburði og raunar ýmsa fleiri höldum við í markaðslegum tilgangi og hafa þeir ásamt öðru styrkt og bætt ímynd Icelandair um allan heim,“ segir Gunnar Már Sigfinnsson. Heiti auglýsinga: Góð hugmynd frá Íslandi / Leigubíll Hugurinn ber þig aðeins hálfa leið Peningar kaupa ekki hamingjuna / Hestur Auglýsandi: Icelandair. Framleiðandi: Íslenska auglýsingastofan VEGGSPJÖLD Heiti: Reykjavík Auglýsandi: Iceland Airwaves Framleiðandi: Jónsson & Le’macks „Framsetningin þarf að vera frumleg og aðlað- andi,“ segir Gunnar Már Sigfinnsson, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Icelandair.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.