Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G GLORIA CASA: Útsýni yfir Miðjarðarhafið úr öllum íbúðum F ólk á öllum aldri sækir til Spánar og nú geta þeir sem eru 55 ára og eldri fest kaup á sérstökum íbúðum í fjölbýlishúsum sem eru sérhönnuð fyrir „heldri borgara“ á hinu svokallaða Costa Blanca svæði. Það er fasteigna- og leigumiðlun Íslendinga á Spáni, Gloria Casa, sem annast sölu íbúðanna, spænska fyrirtækið Esfera Internacional reisir húsin, en Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt teiknaði þau. Hallur Ólafur Agnarsson, framkvæmdastjóri Gloria Casa, segir að Palace Saradon íbúðirnar verði búnar öllum þeim þægindum sem við þekkjum hér heima. Þær séu hannaðar af íslenskum arkitekt með það í huga að þær henti sérstaklega eldri borgurum. Þar kann Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt vel til verka enda hefur hann áður hannað m.a. Skúlagötu 20 þar sem eru íbúðir ætlaðar eldra fólki, hann hefur hannað hátt í 700 íbúðir af því tagi á Íslandi. Öll þjónusta í göngufæri Palace Saradon er um þrjá km frá ströndinni og í göngufæri við alla þjónustu, veitingastaði, verslunarmiðstöðvar og golfvöll auk þess sem fleiri golfvellir eru ögn lengra í burtu. Í fyrsta áfanga verða reistar tvær blokkir með 20 íbúðum hvor. Þær standa á hæð þar sem útsýni er mikið og fallegt. Þess var gætt við hönnun húsanna að allar íbúðir snúi í átt að sól og flestar með útsýni út á hafið. Blokkirnar eru á lokuðu svæði sem er vaktað af öryggisverði svo öryggi íbúanna sé vel tryggt. Milli blokkanna er yfirbyggð sundlaug og samkomusalur. Sundlaugin er upphituð og auk þess hægt að loka sundlaugarsvæðinu að vetrinum ef eitthvað kólnar í veðri. Við laugina eru saunabað, aðstaða fyrir nudd og sitthvað fleira sem gerir íbúunum lífið þægilegt. Þarna verður einnig aðstaða fyrir hjúkrunarfræðing og þar sem allt bendir til að íbúar húsanna verði flestir ef ekki allir íslenskir má reikna með að hjúkrunarfræðingurinn verið íslenskur. Íbúðirnar eru 70 og 85 fermetrar. Þar við bætast að 25-45 fermetra svalir og fyrir framan íbúðir á jarðhæð verður 45 fermetra einkagarður. Sérinngangur af svölum er í allar íbúðir. Gert er ráð fyrir tveimur svefnher- bergjum en í íbúðartýpu C má fjölga þeim í þrjú með aukaveggjum, ef fólk vill. Á svölum er nuddpottur fyrir tvo. Allar innréttingar eru úr gegnheilum viði og granít á borðum í eldhúsi. Loks má nefna að hugsað hefur verið fyrir auðveldu aðgengi og umferð, bæði innan dyra og utan, fyrir fólk í hjólastólum. Bílakjallari fylgir hús- unum og þar eru bílastæði í samræmi við íslenska staðla en ekki eins þröng og víða er á Spáni. Íbúðir afhentar sumarið 2008 Palace Saradona íbúðirnar verða afhentar eftir 18 mánuði, sumarið 2008. Hallur Ólafur segir að verið sé að byggja sýningaríbúð sem fólk getur skoðað og fari það til Spánar og festi síðan kaup á íbúð verður ferðakostnaðurinn endurgreiddur við afsal. Hægt er að fá allt að 80% óverðtryggð lán á Spáni og vextir eru um 5%. Hallur Ólafur bendir einnig á að mun ódýrara sé að lifa á Spáni en hér heima og þar sé lækniskostnaður ókeypis á opinberum sjúkrahúsum og lyfjakostnaður um 15% af því sem hér gerist. Íbúðir á Spáni hannaðar með þarfir íslenskra eldri borgara í huga. Húsin eru falleg og svalirnar stórar og spennandi með heitum potti. SUMARHÚS Dæmi um íbúð í Palace Saradona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.