Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 39 DAGBÓK I N 16. mars Njáll Ferguson Niall Ferguson, prófsessor í sögu við Harvard háskóla, var gestur á vegum Kaupþings á Nordica hóteli í tengslum við aðalfund félagsins. Niall er Skoti og var hann kynntur sem Njáll Ferguson. Hann hafði gaman af því og sagði að sem betur fer hefði hann ekki verið kynntur sem Nííaal - menn hefðu getað skilið það sem ána Níl. Í stuttu máli þá var þetta mjög frumlegur og skemmtilegur fyrirlesari og var einstaklega fróðlegt að sjá hvernig hann fór hundrað ár aftur í tímann og bar núver- andi hagvaxtarskeið við upp- gangstímabilið 1880-1914. 13. mars Dönsku fríblöðin í sumarfrí Einhverju sinni var gert grín að því að Ríkissjónvarpið færi í sumarfrí, ekki væri sent út á fimmtudagskvöldum og að Morgunblaðið kæmi ekki út á mánudögum. Þetta kom óneitanlega upp í hugann þegar sagt var frá því að tvö af nýju dönsku fríblöðunum, 24timer og Nyhedsavisen, íhug- uðu að gera tveggja til fimm vikna hlé á starfsemi sinni í sumar og reiknað væri með að það þriðja, Dato, gerði slíkt hið sama. Berlingske Tidende greindi frá þessu og sagði að Danir losnuðu þá við yfirfulla póst- kassa af blöðum meðan þeir væru í sumarfríi. En fátt er svo með öllu illt; Berlingske segir að blöðin spari milljónir danskra á því að loka þar sem mikið tap sé á rekstri blaðanna. 21. mars CCP meðal 100 framsæknustu Sagt var frá því að íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP, fram- leiðandi nettölvuleiksins Eve Online, væri á meðal 100 framsæknustu tæknifyrirtækja Evrópu, að mati viðskipta- tímaritsins Red Herring. „Þetta hjálpar okkur við að byggja upp vörumerkið CCP og laða til okkur viðskiptavini og starfs- menn,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. 15. mars NÝIR FERÐASKRIFSTOFUMENN Niall Ferguson, prófessor við Harvard. Frumlegur fyrirlesari. Arnar Þórisson og Þórir Kjartansson. Íslensk fjárfesting ehf., sem er í eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar, keypti meirihluta í ferða- skrifstofukeðjunni Kilroy Travels International A/S sem rekur 25 skrifstofur á Norðurlöndum og í Hollandi og er leiðandi í sölu einstakl- ings- og hópferða fyrir ungt fólk og stúdenta. Kilroy velti 12 milljörðum króna á síð- asta ári. Starfsmenn eru um 300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.