Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 FORSÍÐUVIÐTAL • ÁSLAUG MAGNÚSDÓTTIR FORSÍÐUVIÐTAL • ÁSLAUG MAGNÚSDÓT IR ÁSLAUG MAGNÚSDÓTTIR Fædd: 25. nóvember 1967. Maki: Gabriel Levy, bandarískur og breskur. Sonur: Gunnar Ágúst Thoroddsen, 13 ára (frá fyrra hjónabandi). Foreldrar: Magnús Sigurðsson, hagfræðingur hjá Atafli (áður Keflavíkurverktökum), og Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og mannauðsfræðingur, starfar hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi Bróðir: Sigurður Rúnar Magnússon, starfar í tölvudeild Kaupþings. Menntun: Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1987. Lögfræði frá Háskóla Íslands 1993. LLM mastersgráða frá Duke-háskólanum 1997. MBA frá Harvard Business School 1999. Störf: Deloitte & Touche frá 1994 til 1997. Fyrsti lögfræðingurinn sem ráðinn var til fyrirtækisins. Ráðgjafi hjá McKinsey í London frá 2001 til 2004. Forstöðumaður fjárfestinga hjá Baugi Group í London 2004 til 2006. Aðstoðarforstjóri Marvin Traub í New York frá nóvember 2006. Bernska: Ólst upp í Los Angeles frá 5 til 11 ára aldurs. Þyrping hf, Hátúni 2b, 105 Reykjavík 594 4200 594 4201 thyrping@thyrping.is www.thyrping.is sími fax netfang vefslóð hz et a eh f þróunarfélag property development Glæsilegt skrifstofuhúsnæði í hjarta helsta fjármálahverfis Reykjavíkur Þyrping reisir sérhannað 12000m² skrifstofuhúsnæði að Borgartúni 26. Bílastæði verða annars vegar í bílageymslu undir húsinu fyrir um 200 bíla auk bílastæða við bygginguna. Húsnæðið skiptist í tvo misháa hluta, 8 hæðir vestan megin og 5 hæðir austan megin. Jarðhæðin skiptist upp í 4-5 rými og verður verslun og þjónusta þar en á öðrum hæðum hússins er gert ráð fyrir skrifstofu- og þjónustustarfsemi. Húsnæðið verður sérhannað út frá þörfum framsækinna fyrirtækja með frábæru útsýni. Meðal leigjenda eru 10-11, Lyfja, Spron, Baugur, Gnúpur og Samkeppniseftirlitið. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga vorið 2007. Á vefsíðu Þyrpingar, www.thyrping.is, er að finna frekari upplýsingar auk ítarlegra teikninga af húsinu í heild og einnig hverri hæð fyrir sig. Frekari upplýsingar gefur Þorsteinn hjá Þyrpingu í síma 594 4200. Til leigu: 8. hæð 7. hæð 6. hæð 5. hæð 4. hæð 3. hæð 2. hæð 1. hæð 890m2 890m2 896m2 705m2 450m2* leigt leigt leigt leigt leigt 1064m2 925m2 925m2 932m2 leigt Laust * hægt er að skipta þessu rými til helminga **allar stærðir eru birt flatarmál Austurhluti Vesturhluti Þegar ég kom fyrst til Quatar var Ramadan og ég þurfti að fela allan mat og vatn sem ég neytti að deginum til. Það var líka mjög sérstakt að karlmennirnir máttu ekki taka í höndina á konum en þeir gerðu undantekningu þegar um var að ræða vestrænar konur sem þeir áttu í viðskiptum við. Einna skrýtnast var hins vegar að fara í samkvæmi með starfsfólki fyrirtækisins sem við vorum að vinna verkefni fyrir. Í samkvæmum voru sérstök svæði þar sem konurnar máttu vera og önnur svæði fyrir karlana. Þessi regla er aldrei brotin á almennum vettvangi, t.d. þegar hjón gifta sig í Quatar er haldin ein veisla fyrir brúðgumann með öllum karlgest- unum og önnur veisla á allt öðrum stað með kvengestum. Þó að þetta hafi allt verið mjög sérstakt var ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri til að vinna svona náið með stórum fjölda Quatarbúa og fá að kynnast menningu þeirra frá fyrstu hendi. Það var alltaf komið mjög vel fram við mig og ég fann aldrei fyrir því að mér væri sýnd minni virðing þó ég væri kona.“ MARVIN TRAUB En víkjum þá aftur að núverandi vinnustað hennar, Marvin Traub. Fyrirtækið var stofnað fyrir fimmtán árum af Marvin Traub og er þekkt ráðgjafafyrirtæki í heimi tískunnar í New York. Marvin var for- stjóri Bloomingdales í meira en 20 ár og talinn einn af frumkvöðlum í bandarískri smásölu. Þegar hann tók við Bloomingdales var fyr- irtækið afsláttarverslun. En hann breytti um stefnu. „Það var Marvin sem tók flest fínu og stóru merkin inn í Bloom- ingdales. Í upphafi vildu þau ekki koma, fannst búðin ekki vera við sitt hæfi. En honum tókst að uppgötva unga hæfileikaríka hönnuði og fá þá til að selja vörur sínar í versluninni. Hann hitti t.d. Ralph Lauren þegar hann vann við að selja bindi og hvatti hann til að búa til fatnað fyrir verslunina Þar með hófst ævintýrið – fleiri komu í kjölfarið. Ralph Lauren hefur sagt að Marvin hefði átt góðan þátt í að gera hann stóran.“ Áslaug segir að fastir starfsmenn hjá Mar- vin Traub séu sjö en að byggt sé á lausa- mennsku, um 15 til 20 lausamenn séu á skrá hjá fyrirtækinu og séu ráðnir inn til að sinna einstökum verkefnum. - En á hvaða sviði sérhæfir Marvin Traub sig í ráðgjöfinni? „Við sérhæfum okkur í ráðgjöf fyrir tísku- og lúxusverslanir. Þar eru viðskiptavinir okkar. Við einbeitum okkur að heildarmyndinni; gerum viðskiptaáætlanir; ráðleggjum um staðsetningu verslana; hvar sé best að selja vörurnar; hvaða markaðir í heiminum séu líklegir til árangurs og í örustum vexti og þá í hvaða löndum og borgum væn- „Nám við virtan erlendan háskóla opnar dyr að góðum störfum. Erlend stórfyrirtæki heimsækja stóru bandarísku háskólana reglulega til að krækja í efnilega nemendur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.