Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 37
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 37 DAGBÓK I N hundrað sæti frá í fyrra. Eignir hans eru metnar á 235 millj- arða króna. Faðir hans, Björgólfur Guðmundsson, lenti í 799 sæti listans að þessu sinni og eru eignir hans metnar á rúma 80 milljarða króna. Aðrir Íslendingar komust ekki á listann. Bill Gates og Warren Buffett eru að venju í efstu sætum listans – en 946 manns eru á listanum. En hann nær til manna, sem eiga einn milljarð Bandaríkjadala eða meira. Þeim fjölgaði um 153 á síðasta ári og nema eignir þeirra, sem eru á listanum, um 3,5 billjónum dollara. Aðeins fimm Bandaríkjamenn eru á listanum yfir 20 ríkustu menn heims, en þeir eiga sam- tals 44% af eignum allra á lista Forbes. 12. mars VBS og FSP í eina sæng Það kom fáum á óvart í við- skiptalífinu þegar gengið var frá samruna VBS fjárfestinga- banka og FSP, fjárfestingafélags sparisjóðanna. Viðræður um sameininguna hófust um miðjan febrúar. VBS fjárfestingabanki hefur heldur meira vægi við samein- inguna. Hluthafar þar eignast 52% hlutafjár í hinu sameinaða félagi en hluthafar FSP 48%. Sameiningin var í sjálfu sér ekki erfið þar sem VBS fjárfestinga- banki var að stærstum hluta í eigu sparisjóða og tengdra félaga, en hlutur þeirra var um 45%. FSP er í eigu 20 sparisjóða og Icebank. Sparisjóður vél- stjóra er stærsti hluthafinn og þar á eftir kemur Sparisjóðurinn í Keflavík. Jón Þórisson, framkvæmda- stjóri VBS fjárfestingabanka, er stærsti hluthafinn í bankanum á eftir sparisjóðunum. 13. mars Síminn kaupir breskt farsíma- fyrirtæki Síminn hefur sett stefnuna á útrás og er farinn að taka ákveðin skref í þeim efnum. Sagt var frá því að Síminn hefði keypt öll hlutabréf í Aerofone, sem væri þjónustufyrirtæki á breskum farsímamarkaði. Markmiðið með kaupunum er að efla enn frekar þjón- ustuna við viðskiptavini Símans í Bretlandi og segir Síminn að hann sé að fylgja eftir útrás íslenskra fyrirtækja og hafi komið á fót starfsemi í Bretlandi; Síminn UK. 14. mars Eftirlaunaþegar vilja verslunarstörf Vinnan göfgar manninn. Fram kom í viðhorfskönnun sem gerð var á meðal eldri borgara í lok febrúar að um 66% þeirra sem væru á eftirlaunaaldri, eða væru að komast á þann aldur, teldu að verslunarstörf hent- uðu eftirlaunaþegum mjög vel eða frekar vel. Um 15% voru hlutlaus og 18% sögðu að versl- unarstörf hentuðu frekar illa eða mjög illa. Af þeim eftirlaunaþegum sem sögðust hafa áhuga á atvinnuþátttöku sögðu flestir, eða 67,5%, að lágmarkslaunin þyrftu að vera á bilinu 100-200 þúsund kr. á mánuði. Könnunin náði til 800 manna hóps fólks á aldrinum 65-71 árs og byggði á 400 manna tilvilj- anaúrtaki úr þjóðskrá og sam- bærilegu úrtaki úr félagaskrá Landssambands eldri borgara. Írina og Roman Abramovich. 15. mars Dýrasti skilnaðurinn Skilnaður rússneska auðjöf- ursins Roman Abramovich og Írinu konu hans mun líklega slá öll met í greiðslum til frá- skilinna eiginkvenna. Þau eiga fimm börn saman á aldrinum 4 til 14 ára og hafa verið gift í 16 ár. Samkvæmt nýju blaði Forbes er Abramovich í 16. sæti yfir auðugustu menn heims og metur blaðið auð hans á 1.268 milljarða króna. Þess má geta að eignir breska Bítilsins Paul McCartneys eru um 107 millj- arðar króna og það er sú upp- hæð sem hann tekst á um við Heather fyrrum konu sína. Írina, eiginkona Abramovich, var flugfreyja hjá Aeroflot og ólst upp við kröpp kjör. Auk fjármuna eru meðal annars til skiptanna íbúð í London metin á 5 milljón pund, sveitasetur í Sussex, hús í Saint Tropez, tvær Boeing þotur, önnur þeirra Boeing 767, innréttuð með rauðviði og gulli, metin á 56 milljónir punda, og einhver mesta glæsisnekkja í heimi. Fjölskyldan býr við viðamikla öryggisgæslu af ótta við mann- rán og tilræði. Hjónin ferðast aldrei saman svo börnin missi ekki báða foreldra á sama tíma. 20. mars Síminn stofnar Mílu Síminn hefur stofnað nýtt fyr- irtæki utan um rekstur, uppbygg- ingu og viðhald fjarskiptanets Símans. Nokkur viðbrögð urðu við þessari frétt og voru á þá leið að við sölu Símans hefði samgönguráðherra sagt að ekki væri hægt að skilja að grunn- net Símans og selja það sér- staklega. Míla tekur við þeirri starfsemi sem áður tilheyrði heildsölu Símans, viðhaldi og rekstri á fjarskiptanetinu og áframhald- andi þróun og uppbyggingu á því. Höfuðstöðvar Mílu eru á Stórhöfða 24-30, en starfs- stöðvar verða á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og fleiri stöðum á landsbyggðinni. Starfsmenn Mílu eru 220 og framkvæmdastjóri þess er Páll Á. Jónsson. 22. mars Sigurður Helgason í Finnair Sigurður Helga- son, fyrrverandi forstjóri Flugleiða og FL Group, er kominn í stjórn finnska flug- félagsins Finnair. FL Group á þar tæplega fjórð- ungshlut en stærsti eigandinn í félaginu er finnska ríkið; með ríflega helmingshlut. Ekki náð- ist samkomulag um að Hannes Smárason, forstjóri FL Group, tæki sæti í stjórn félagsins og var ástæðan sögð hagsmuna- árekstrar. Sigurður situr í stjórn félagsins sem óháður stjórnar- maður. Sigurður Helgasson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.