Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 44

Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 ... TIL TINNU GUNNLAUGSDÓTTUR ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRA. Hvernig hefur aðsóknin verið að Þjóðleikhúsinu í vetur og hvaða stykki hefur verið vinsælast? SVAR: Englarnir vinsælastir Heildargestafjöldi er kominn yfir 15 þúsund. Sitji guðs englar hefur verið vinsælasta sýningin það sem af er þessu leikári. Heildargestafjöldi á þá sýningu er kominn yfir 15 þúsund, en sýningar eru orðnar 40. Eins hefur Patrekur 1,5 verið sýndur yfir 40 sinnum, en í minna rými. Pétur Gautur er kominn í yfir 80 sýningar, en þar af eru um 40 á þessu leikári. Nú er LEG farið af stað og sala í fullum gangi. Í Þjóðleikhúsinu er boðið upp á hágæða list þar sem ögrandi og áhættusöm nýsköpun er sett í öndvegi, samhliða leitinni að snerti- fleti við það samfélag sem við búum í. Þar er boðið upp á veislu fyrir skilningarvitin, samhliða djúphugsaðri speki og skáldskap. Þar er einnig boðið upp á notalega kvöldstund fyrir alla þá sem vilja njóta þess að sjá frábæra listamenn fara á kostum og hlæja og skemmta sér um leið. Það er allt að gerast í Þjóðleikhúsinu! NYHERJI_EIGNK_205x276 9.2.2007 9:56 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ... TIL SKÚLA EGGERTS ÞÓRÐARSONAR RÍKISSKATTSTJÓRA. Hve margir útlendingar vinna á Íslandi og telja hér fram til skatts? SVAR: Nær 16.000 útlendingar telja hér fram til skatts Á árinu 2006 og það sem af er þessu ári hafa 6.930 erlendir launamenn hafið störf hér á landi. Flestir eru af pólsku þjóðerni, eða um 3.300. Í janúar síðastliðnum voru á staðgreiðsluskrá ríkisskattstjóra alls 15.942 launamenn með erlent ríkisfang. Alls 12.827 úr þessum hópi voru í Þjóðskrá, en 3.115 í svonefndri utangarðsskrá íslenskra yfirvalda. Launatekjur til þessa fólks í janúar námu nær 3,9 milljörðum króna. Þetta er hins vegar nokkur fækkun milli mánaða, erlendir launamenn hér á landi í desember sl. voru alls 17.374 og höfðu í laun nærri 4,9 milljarða króna. TÖLVUPÓSTURINN ... Tímaritið sem talað er um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.